Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 127
önnur í marz og svo hin seinni
i septeruber eg finn.
Merkúr, Venus, móðir Jörð,
Marz og smáhvel, Júppiter,
Satúrn, Uran, svo þá hjörð
sól með Neptún tengir sér.
Hrútur, tarfur, tvíburar,
teijum partil krabba’ og ijón,
mey og vog þá vitum þar,
vorri birtist dreki sjón.
Bogmaður, steingeit standa næst,
stika, vatnsberi’ og fiskar nær;
— svo eru merkin sólar læst
í samhendur þessar litlar tvær.
Hér eru sumar og vetur taiin sem missiri, sumar-
ið frá vorjafndægrum (21. marz) til haustjafndægra
(23. september). Vetur liinn bluti ársins. Af sögninni
ná var nútíð framsöguháttar áður nái, nú nce. Smá-
hvel sama sem smáhneilir, hér hinar svonefndu smá-
sljörnur (asteroidur).
r
Islenzk botnvörpuskip.
Stjarna er sett framan viö nöfn þeirra skipanna, sem eigi erit
lengur í eigu íslendinga.
*1. Coot. Eigandi Einar Borgilsson íHafnarfirði o. fl.
Litið og gamalt. Keypt frá Englandi. Strandaði við
Keilisnes 1908.
*2. Seagull (»Rauður«) eign Rorvalds Bjarnarsonar
frá Porvaldseyri. Strandaði við Vestmannaeyjar.
3. Jón forseti, 233 smálestir. Eigandi hf. Aliiance í
Reykjavik. Smíðað í Englandi 1907.
(89)