Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 2

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 2
Forstöðumenn þjóðvinafélagsins. Forseti: Pálmi Haonesson, rektor. Ritnefnd: Barði Guðmundsson, þjóðskjalavörður. Bogi Ólafsson, yfirkennari. Dr. Guðm. Finnbogason, landsbókavörður. Dr. Þorkell Jóhannesson, bókavörður. Endui'skoðnnarmenn: I’órarinn Kristjánsson, hafnarstjóri. Dr. Þórður Ej’jólfsson, hæstaréttard. Fyrir árstillagið, sem er aðeins 10 kr., fæst í ár: And- vari 64. ár, verð 3 kr., Almanak 66. ár, verð 2 kr., og Step- han G. Stephansson, Bréf og ritgerðir I., 2., verð 7 kr. Eins og kunnugt er, er Þjóðvinafélagið eitt elzta menn- ingarfélag hér á landi, stofnað árið 1871 að forgöngu Jóns Sigurðssonar. Hefir það hin síðari árin verið langafkasta- mesta bókaútgáfufélag landsins. Framan af árum var bóka- útgáfa þess minni. Pó gaf það árleg'a út Andoara og Al- mandk, auk nokkurra annarra rita, stærri og smærri. Árið 1919 varð sú breyting á starfsemi þess, að það hóf að gefa út bókaílokk, er nefnist Bókasafn Þjöðvinafélagsins, alþýðleg fræðirit, eitt hefti á ári. 1929—1933 varð hlé á þessari útgáfu, en í þess stað gaf félagið þá út hið mikla ritverk dr. phil. Páls E. Ólasonar, Jón Sigurðsson, fimm stór bindi alls. 1934 og 1935 hélt félagið svo áfram að gefa út Bókasafnið. Gaf það annað árið út hið fræga rit belgiska skáldspekingsins Maeterlinck um býflugurnar, en hitt árið Bakteríuveiðar, eftir ameríska lækninn Paul de Ivruif, heims- fræga bók og vafalaust bezta og skemmtilegasta fræðirit, sem til er á vorri tung'u. 1936 gaf það út hið mikla sögu- verk Helga P. Briem um byltingu Jörundar hundadaga- kóngs: Sjdlfstœði íslands 1809. 1937 gaf það út merkilegt rit um tónlist eftir próf. Erik Abrahamsen. Auk þess, sem nú var talið, hefir félagið öll þessi ár gefið út Andvara og Almanak. Andvari er nú 64 ára gamall. Hefir hann að geyma fjölda stórmerkra ritgerða, en merkastur er hann veg'na þess, að hann hefir árlega flutt æfisögu einhvers ís- lenzks merkismanns, og er þetta æfisagnasafn nú orðið al- veg einstakt í sinni röð. Almanakið hefir jafnan verið eitt hið vinsælasta rit. Er þar furðumikinn fróðleik að finna, (Framli. á 3. kápusíðu)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.