Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 69
mynd. C-efnið nefna efnafræðingar askorbínsýru, sem í hreinu formi er hvítt kristallsduft, er leysist i vatni, eins og strásykur. í líkamanum breytir ask- orbínsýran ýmsum efnum, með áhrifum á súrefni þeirra (reduktion og oxydation). Það er ekki lítils um vert að vita nú vissu sina um C-vítamínið, enda sæmdi Karolinska Institutet (læknaháskólinn) í Stokkhólmi Dr. Szent-Györgyi Nóbels-verðlaunum fyrir þetta vísindaafrek. Síðustu rannsóknir benda reyndar á, að C-vitamín muni, auk askorbínsýrunnar, hafa í sér enn eitt efni (Vítamin C2 eða Vit. I), er hafi mikinn varnarmátt gegn sýkl- um. Mest er af því í nýjum, suðrænum aldinum og í sólberjum þ. e. a. s. svörtum ribsberjum, sem þrosk- ast hér á landi í góðum sumrum. Auk þess er C-efni að hafa i ýmislegu grænmeti, en einkum í kartöflum. Það er siður hér á landi að sjóða þær óskrældar — í hýðinu; það er einmitt rétt aðferð, því annars niissist C-efnið í soðið. Iíartöflur missa mjög C-efnið, þegar líður á veturinn, eftir langa geymslu. Skarfakál hefir reynzt íslendingum vel gegn skyr- bjúg, og söl hafa líka verið talið einkar holl. Nýmjólkin hefir í sér talsvert af þessu fjörefni, einkum að sumrinu til, og þegar gripunum er gefið gott grænfóður. En skilyrði er, að nýmjólkin sé i raun og veru ný, en ekki langt að flutt. Það er víst engin fæðutegund jafn dýrmæt sem verulega góð nýmjólk. Deilur um mjólkursölu eru því ætíð við- kvæmt mál; þær hafa verið ofarlega á baugi hér í höfuðstaðnum, og koma reyndar oft upp erlendis. Frá sjónarmiði neytandanna er málið ofur einfalt: Mjólkin á að vera sem nýjust, framleidd sem næst neytendunum, og vitanlega úr heilbrigðum og vel hirtum skepnum. Það er alltaf hætt við miklum bakt- eríugróðri, þegar langt líður frá mjöltum. En við langan flutning, þegar loft hristist í mjólkina, miss- lst mikið C-vítamín. (05)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.