Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 44
sem kallað er „korrespondanceprincip Bohrs“, eða
þá að skýra út röntgen-litróf frumefnanna. Verk
Bohrs og kenningar láta hvarvetna til sín taka á
hinum ýmsu sviSum eSlisfræSi og efnafræSi nútím-
ans. Bohr hlaut NobelsverSlaunin i eSlisfræSi 1922.
Hann er meSlimur í fjölda erlendra visindafélaga
og hefur birt niSurstöSur sinar i innlendum og er-
lendum fræSiritum, svo sem í „Philosophical Maga-
zine“, „Zeitschrift fiir Physik“ o. fl.
ÞaS kann aS virSast eiga langt i land, aS hiS
merka starf Bohrs beri beinlínis hagnýtan árangur,
en þó má vera, aS reynslan sýni hiS gagnstæSa.
HvaS sem því liSur, mun N. Bohr. verSa einn þeirra,
sem um ókomnar aldir standa upp úr þeirri fylk-
ingu merkra manna, er fæst viS rannsóknir á hin-
um óþrjótandi leyndardómum náttúrunnar.
Sigurkarl Stefánsson.
Árbók íslands 1938.
Alþingi stóS x%—-*%. Af lögum, sem afgreidd
voru, má nefna: 1. um tekjur bæjar- og sveitarfé-
laga, um bráSabirgSatekjuöflun rikissjóSs og jöfn-
unarsjóSs bæjar- og sveitarfélaga, um fasteigna-
sölu, um húsmæSrafræSslu i sveitum, um bókhald,
um byggingarsamvinnufélög, um byggingar- og
landnámssjóS, um eftirlit meS skipum, um breyt. á 1.
um fiskveiSasjóS íslands, um breyt. á 1. um síldar-
verksmiSjur ríkisins, um stéttarfélög og vinnudeilur,
um skattgreiSslu útgerSarfyrirtækja isl. botnvörpu-
skipa, um rekstrarlánafélög, um varnir gegn út-
breiSslu mæðiveikinnar og stuSning til bænda, er
beSiS liafa tjón af lienni.
Skúli GuSmundsson varS 14 atvinnumálaráSherra
í staS Haralds GuSmundssonar, sem baSst lausnar
(40)