Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 56
Matthías Matthíasson, Kaupmh. (arkitekt). Ólafur Björnsson, Ivaupmh. (hagfræðingur). Ólafur Tryggvason, Kaupmh. (rafmagnsverkfr.). SigurSur Þórarinsson, Stokkhólmi (jarðfræSingur). Samgöngur. Að hafnarbótum var unnið í Ólafsvík, á Flateyri, Súgandafirði, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Dalvik, Þórshöfn, Þorlákshöfn, Stafnesi, Gerðum í Garði, Reykjavík og víðar. Endurbyggðir voru vitar á Hvanney við Hornafjörð, Brimnesi við Seyðisfjörð og Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð og ljós- merki sett í Málmey og Grímsey (fullgerðir vitar þar). Hafin var vitabygging við Stokkseyri. Orka ríkisútvarpsins var aukin 1. ág. í 100 kw., og 27. sept. tók til starfa endurvarpsstöð á Eiðum. Að vegabótum var unnið mjög dreift eins og árin á undan. Lokið var vegi norður um Holtavörðuheiði niður í byggð. Unnið var að endurlagning vega út frá Reykjavík, malbikaðra eða úr járnbentri steypu. Þjóðvegir voru í árslok taldið 4480 km., þar af 1200 km. aðeins reiðfærir, 2 þús. km. bílfærir að sumar- lagi einungis, en 1300 km. dágóðar akbrautir. Bílfærir vegir voru áætlaðir alls mun lengri en þjóðvegirnir, eða um 4800 km. En þjóðvegakerfið hafði vaxið um 76% á siðustu 5 árum. Samgöngur á sjó breyttust litið. Esja ,annað strand- ferðaskip ríkisins, var selt til Chile og fór héðan i október. Skiptjón. Togarinn Ólafur hvarf á Halamiðum með öllu, 21 maður fórst. Vélb. Víðir, Vestm., fórst % með 5 mönnum, og bátstapar urðu oftar (sbr. Mannalát). Drukknanir urðu 47 á sjó og landi. Vélb. Svanur, Vestm., sökk %, mannbjörg. Vélb. Sæborg og Reynir strönduðu í Keflavík náðust báðir út. Vélb. Þorsteinn strandaði við Búðir, %, náðist út. —■ Enskur togari, Lincolnshire, strandaði i Dýrafirði 391o, náðist út. Útvegur. Fiskafli í salt varð 38 þús. tonn, þriðjungi (52)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.