Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 48
arfél. Vestm. 75 ára x%, Bókasafn Vestm. 75 ára 1%,
Iðnaðarmannafélag ísafjarðar 50 ára %, skátafél.
Væringjar, Rvík, 25 ára sumardag fyrsta, Glímufél.
Ármann 50 ára 1 %, Knattspymufél. Fram, Rvík, 30
ára x%. — Samband ísl. berklasjúklinga var stofnað
2SAo, fyrsta landsmót stúdenta stóð 17.—18. júní,
Samband ungra Framsóknarmanna hélt stofnfund að
Laugarvatni 11.—14. júní. Sameiningarflokkur al-
þýðu —• sósíalistaflokkurinn — var stofnaður í Rvik
2iÁo (Alþfi. veik burt H. V. % og Jafnaðarm.fél.
Rvíkur 21/j, staðfest af þingi Alþfl., er hófst 2%o)*
—• Almennur kirkjufundur stóð í Rvik 2%—ý), Aðal-
fundur S. í. S. að Hallormsstað 3.—6. júlí, Aðalf.
Fiskifél. %, en Farmanna- og fiskimannasambands-
ins 31/5—%, fiskiþing ísl. (14. þing) —x%, aðal-
fundur S. í. F. hófst 3%, aðaif. Eimskip. !%, 5.
landsfundur jkvenna 18/e, 1. landsfundur Fél. ísl.
simamanna !%, o. s. frv., aðalfundir annarra stofn-
ana að vanda.
Fjárhagur ríkissjóðs varð allgóður, tekjur 19,3
millj., gjöld 17,6 millj., tekjuafgangur 1 millj. 730
þús. kr., greiðsluafgangur, þegar búið var að borga
af föstum lánum, 380 þús. kr. Tekið var 100 þús. £
bráðabirgðalán með 4% vöxtum, skuldabyrði ríkis-
sjóðs lækkaði alls um 1150 þús. kr., að því er ætlað
var. Greiðslur urðu 7,7% fram úr áætlun (lægst áð-
ur 10,5% 1936, síðan fyrir 1920). Tekjur fóru 10
—11% fram úr áætlun, tiltölulega mest af einka-
sölum rikisins. Um verzlunarafkomu landsins sjá
Verzlun.
Flugmál. Að þeim unnu mörg félög: Flugfélag Ak-
ureyrar (flugvélin Örn), Svifflugfél. Rvikur, Svifflug-
fél. Akureyrar, Flugklúbbur Rvíkur, Modelflugfél. R-
víkur, Flugmálafél. ísl. Námskeið i svifflugi var hald-
ið á Sandskeiði, og í sambandi við þýzkan svifflug-
leiðangur var haldið glæsilegt flugmót að því loknu
á Sandskeiði
(44)