Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 83
Kanada Bandaríkin
Sveitir..... 3117 eða 54.4 7» 1416 eða 51.2°/»
Uorgir ..... 2 614 — 45.«— 1 348 — 48.« —
Samtals 5 731 eða 100.. 7o 2 764 eða 100.. 7*
Af íslenzkum innflytjendum í sveitum í Bandarikj-
unum var aðeins rúmlega helmingur (772) við land-
búnað. í eftirfarandi stórborgum í Bandarikjunum
voru flestir íslenzkir innflytjendur: Seattle Wash. 234,
Chicago 111. 94, New York N. Y. 86, Los Angeles
Calif. 78, San Francisco Calif. 71, Minneapolis Minm
49, San Diego Calif. 33.
Meðal fólks af íslenzku ætterni í Kanada verður
hlutur sveitanna enn drýgri. Af þeim voru 11 357 eða
58.6% í sveitum, en 8025 eSa 41.4% í borgum.
Þetta gildir þó aSeins um þau fylkin, þar sem mest
er um íslendinga, Manitoba, Saskatchewan og Alberta.
í öSrum fylkjum, þar sem lítiS er um íslendinga, eru
þeir mestmegnis í borgum. Hvernig fólk af íslenzku
ætterni i Bandaríkjunum skiptist milli sveita og borga,
sést ekki í manntalinu.
Innflutningsár. ViS siSasta manntal í Kanada og
Bandaríkjunum skiptust islenzkir innflytjendur (fædd-
ir á íslandi) þannig eftir innflutningsárum.
Kanada Bandarikin
Innfl. fyrir aldamót 3219 eða 56.a 7» 1582 eða 57.2 7.
— 1901- -10 1664 — 29.0 — 384 — 13.9-
— 1911- —15 (11- -14) 474 — 8..— 147 — 5.»-
— 1916- -20 (15- -19) 109 — 1.9 111 - 4.o —
- 1921 -25 (20- -24) 135 - 2.s - 251 — 9.i —
— 1926- -30 (25- -30) 97 — 1.7 168 — 6.i-
Innfl.ár óþekt . 33 — O.o — 121 — 4.4 —
Samtals 5731 eða 100.. 7» 2764 eða 100.. 7»
Fram aS stríSsárunum hefur innflutningur íslend-
inga veriS miklu meiri til Kanada heldur en til
Bandaríkjanna, en siðan 1920 hefur hann verið meiri
(79)