Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 83
Kanada Bandaríkin Sveitir..... 3117 eða 54.4 7» 1416 eða 51.2°/» Uorgir ..... 2 614 — 45.«— 1 348 — 48.« — Samtals 5 731 eða 100.. 7o 2 764 eða 100.. 7* Af íslenzkum innflytjendum í sveitum í Bandarikj- unum var aðeins rúmlega helmingur (772) við land- búnað. í eftirfarandi stórborgum í Bandarikjunum voru flestir íslenzkir innflytjendur: Seattle Wash. 234, Chicago 111. 94, New York N. Y. 86, Los Angeles Calif. 78, San Francisco Calif. 71, Minneapolis Minm 49, San Diego Calif. 33. Meðal fólks af íslenzku ætterni í Kanada verður hlutur sveitanna enn drýgri. Af þeim voru 11 357 eða 58.6% í sveitum, en 8025 eSa 41.4% í borgum. Þetta gildir þó aSeins um þau fylkin, þar sem mest er um íslendinga, Manitoba, Saskatchewan og Alberta. í öSrum fylkjum, þar sem lítiS er um íslendinga, eru þeir mestmegnis í borgum. Hvernig fólk af íslenzku ætterni i Bandaríkjunum skiptist milli sveita og borga, sést ekki í manntalinu. Innflutningsár. ViS siSasta manntal í Kanada og Bandaríkjunum skiptust islenzkir innflytjendur (fædd- ir á íslandi) þannig eftir innflutningsárum. Kanada Bandarikin Innfl. fyrir aldamót 3219 eða 56.a 7» 1582 eða 57.2 7. — 1901- -10 1664 — 29.0 — 384 — 13.9- — 1911- —15 (11- -14) 474 — 8..— 147 — 5.»- — 1916- -20 (15- -19) 109 — 1.9 111 - 4.o — - 1921 -25 (20- -24) 135 - 2.s - 251 — 9.i — — 1926- -30 (25- -30) 97 — 1.7 168 — 6.i- Innfl.ár óþekt . 33 — O.o — 121 — 4.4 — Samtals 5731 eða 100.. 7» 2764 eða 100.. 7» Fram aS stríSsárunum hefur innflutningur íslend- inga veriS miklu meiri til Kanada heldur en til Bandaríkjanna, en siðan 1920 hefur hann verið meiri (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.