Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 97
þa<5 yfir árin 1889—1913. Bindinu lýkur með skýr- ingum og athugasemdum eftir dr. Rögnvald Péturs- son. Bók þessi er hin merkasta í sinni röð og verð- ur efalaust næsta kærkomin öllum þeim, sem unna skáldinu, en þeir eru margir og fer fjölgandi. Áform og horfur. Þá skal vikið stuttlega að fram- tíðaráformum Þjóðvinafélagsins. Að vísu er nú, við upphaf nýrrar heimsstyrjaldar, erfitt að vita, hvað standast kunni af áformum um bókaútgáfu á næsta ári eða næstu ár, er allt veltur að reikandi ráði. Má vera, að hér verði jafnvel verra í efni en nokkurn getur órað fyrir. En hins vegar hefir þegar oftar en einu sinni verið að þvi vikið opinberlega í sumar, að fyrir dyrum stæði, að nokkur breyting kynni á að verða um starfsemi félagsins bráðlega, og þykir því rétt að skýra hér nokkuð frá þessu, þótt enn sé fátt um það ráðið til fulls. Eins og kunnugt er, er Þjóðvinafélagið önnur elzta útgáfustofnun hér á landi. Það var stofnað til trausts Jóni Sigurðssyni og stjórnarstefnu hans og umráð þess lögð undir forsjá Alþingis, sem jafnan hefir kosið þvi stjórn og veitt þvi um nokkuð langa hríð nokkurn fjárstyrk. Félagið hefir þvi i eðli sínu og frá upphafi verið eins konar alþjóðarstofnun. Og i því hefir legið styrkur þess og veikleiki í senn. Styrkurinn liggur að sjálfsögðu hverjum manni í augum uppi. En veilan hefir sú verið, að félagið varð um stjórn sína og áform algerlega háð stjórn- mála-umskiptum, er oft hlaut, einkum fyrr á árum, að hafa lamandi áhrif á framkvæmdir þess. Á síð- ari árum hefir þetta að vísu breytzt, er flokkaskipun komst í fastari skorður og síður gerði hætt við al- gerðri stjórnarbyltingu í félaginu af riðlun þing- flokkanna. Jafnframt hefir hið upphaflega pólitíska verkefni félagsins eyðst og svo sem að engu orðið, vegna gerbreyttrar aðstöðu um blaðakost í landinu og aðra pólitíska útgáfustarfsemi. Eins og kunnugt (93)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.