Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 81
sem þaðan koma, taldir til þess Evrópuætternis, sem
þeir eru komnir frá i karllegg. Ef Bandarikjareglan
væri notuð í Kanada, mundu því falla i burtu úr
íslendingatölunni þar allir þeir, sem fæddir eru í
Bandaríkjunum, og svo þeir, sem komnir eru i 3.
lið eða lengra frá innflytjendum, en hins vegar
bætast við þeir, sem ættu móðir fædda á íslandi, en
föður fæddan í Kanada af öðru ætterni en íslenzku.
Við næstsíðasta manntal i Bandaríkjunum voru ís-
lendingar og Danir taldir í einu lagi, og sést ekki,
hve margir voru þá fæddir á íslandi, en af íslenzku
ætterni voru taldir 5105, en engar nánari upplýsingar
um þá er að finna. í Kanada var hinsvegar íslenzkt
ætterni fyrst sýnt sérstaklega við manntalið 1921, og
fæddir á íslandi hafa verið tilgreindir sérstaklega
síðan um aldamót. Við undanfarin manntöl liafa þess-
ar tölur verið. Fæddir á íslandi Af islenzku ætterni
1901 .. 6 057 -
1911 .. 7109 -
1921 .. 6 776 15 875
1931 .. 5 731 19 382
Heimilisfang. Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu
inga samkvæmt síðustu manntölum
fylkjum i Kanada og i ríkjahópum í
um.
Fæddir á
í einstökum
Bandaríkjun-
Af íslenzku
Kanada. fslandi ætterni
Prince Edward Island . » 1
Nova Scotia 8 5
New Brunswick 1 »
Quebec 10 30
Ontario 96 326
Manitoba 4 070 13 450
Saskatchewan 1021 3 842
Alberta 214 870
British Columbia 311 858
Samtals 5 731 19 382
(77)