Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 35
Píus XII. var krýndur til páfa í Péturskirkjunni 12. marz, með þeirri fádæma viðhöfn, sem tíðkaSt í kaþólsku kirkjunni. .. . .. „ . Hallgrinmr Hallgnmsson. Niels Bohr. Niels Bohr er fæddur í Kaupmannahöfn 7. okt. 1885. Faðir hans, Christian Bohr, var prófessor í lífeðlisfræði við háskóla Kaupmannahafnar. Nie'ls Bohr stundaði nám í Kaupmannahöfn fram til ársins 1911, er hann varði þar doktorsritgerð sína. Sama ár sigldi hann til Englands og vann um hríð á Cavendish tilraunastofunni í Cambridge, er þá var undir stjórn hins fræga enska vísindamanns J. J. Thomsons, en árið eftir vann hann á tilraunastofu Sir Ernest Rutherford í Manchester. Árið 1914 koin hann í annað sinn til Manchester, eftir eins árs dvöl í Kaupmannahöfn. Árið 1916 var hann út- nefndur prófessor í teoretiskri eðlisfræði við há- skólann í Kaupmannahöfn. Þar voru i fyrstu eigi slík skilyrði til rannsókna sem á hinum ensku til- raunastofum, er hann hafði unnið á, en fyrir atbeina Bohrs og samverkamanna hans í Kaupmannahöfn var stofnuð þar tilraunastofa, sem hlaut nafnið „Unversitetels Institut for teoretisk Fysik“, er í daglegu tali er kölluð „Bohrs Institut“, enda er það hvort tveggja, að Bohr hefir veitt stofnuninni for- stöðu frá upphafi og sett sinn svip á hina stór- nierku starfsemi hennar í þágu eðlisfræðinnar. í Bohrs stofnun eru auk fyrirlestrasals, bókasafns og íbúðar fyrir forstöðumann, aðstoðarmenn og fleira starfsfólk, 7 vinnustofur búnar hinum fullkomnustu tækjum til hvers konar tilrauna í eðlisfræði og efnafræði. Meðal áhaldanna má nefna litsjár af ýms- (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.