Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 41
einustu tölu, fjölda ytri elektrónanna, atómnúmeri efnisins. Þá er næst að minnast á skammtakenningu (kvante- teori) Plancks. Til þess að senda ljósöldur á stað, jjarf orku, eins og það er hreyfingarorka steinsins, sem dettur ofan í tjörnina, sem orsakar það, að lest af öldum fer eftir vatninu. Tíðni aldnanna verður því meiri sem steinninn hefir meiri hraða, og er því meðal annars komin undir þeirri orku, sem vatnið fær frá steininum. Planck fann, að þegar atóm sendir frá sér ljósöldur, missir það orku, og að sú orka, sem í það fer, er nákvæmlega í beinu hlut- falli við tíðni þessara aldna. Þegar natrium-atómið sendir frá sér gulu geislana, sem áður voru nefndir, missir það í hvert skipti, sem það sendir frá sér öldulest, alveg fastákveðinn skammt af orku, að sínu leyti eins og sá, sem á eintóma 25 eyringa, getur ekki greitt í öðru en 25 eyringum, t. d. hvorki 20 aura né 30 aura. En til þess að atómið hafi hæfi- leika til að senda frá sér öldulest, þarf það að hafa áður tekið við orku frá einhverju, og orkunám þess verður einnig í alveg fastákveðnum skömmtum, sem eru nákvæmlega jafnir þeim orkuskömmtum, sem það missir við að senda öldulestina frá sér. Þegar el- ektrónur eru á sveimi eftir föstum brautum um- hverfis kjarna atóms, ættu þær samkvæmt Maxwell að orsaka útsendingu ljósgeisla, og við það mundi eyðast orka, elektrónurnar færast nær kjarnanum og tíðnin vaxa í sífellu, þvert ofan í þá staðreynd, að tíðnin er ekki breytileg. Þennan Gordionshnút leysti Niels Bohr. Bohr leggur til grundvallar atómkenningu sinni tvær forsendur. Fyrri forsendan er sú, að fyrir hvert atóm eða atómkerfi séu til nokkur ákveðin hreyfingarástönd, stillt (stationær) ástönd, sem atómið (eða atóm- kerfið) geti verið í, án þess að orkuútgeislan frá (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.