Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 54
björn Kristjánsson, f. hreppstjóri i Hergilsey, !%, 83
ára. Stefán Bergsson, f. b. á Þverá, Öxnadal, 2%o-
Sveinn Guðmundsson, f. hreppstj., Akranesi, 3%, 78
ára. Sveinn Hjartarson, kaupm., Sigluf., 2%, um fer-
tugt. Tómas Pálsson, Bústöðum, Skagaf., aí byltu,
69 ára. Þórarinn Halldórsson, féll útbyrSis í júní af
vélb. Hvitingi á sildveiðum. Þórður læknir Guðjohns-
en, Borgundarhólmi, i febr. Þorleifur Jónatansson,
Hömrum, Eyrarsveit, hvarf, 12/io. Þorleifur Jónsson,
frá Eyri, Reyðarfirði, í febr., 86 ára. Þorsteinn Björns-
son, b. í Straumfirði, Mýrum, %o, af byssuskoti.
Þorsteinn Gíslason, ritstj., 2%o, 72 ára. Þorsteinn
Jónsson, Glúmsstöðum, Fljótsdal, í april. Þórunn
Þorkelsdóttir, Hrafnabjörgum, Jökulsárhlið, í nóv.,
76 ára. Þorvaldur Ólafsson, f. hreppstjóri, Þórodds-
stöðum, Hrútafirði, 82 ára. Þuriður Guðmundsd.
Mathiesen, Hafnarf., í febr., 82 ára. Þuriður Ólafsd.,
frá Hallgeirsey, Vestm., í sept., 89 ára.
Fáein mannalát í Vesturheimi. Albert C. Johnson
konsúll, Winnipeg, x%, 71 árs. Andrés Jónsson Skag-
feld, Oak Point, 21/r, 83 ára. Dr. Björn B. Jónsson,
Winnipeg, x%, 68 ára. Einar Nielsen bankastj., Saska-
toon, 1 %, 38 ára. Eiríkur Stefánsson, Eiríkssonar,
F ramnesbyggð, x%, yfir nírætt. Guðrún Ólöf Berg-
mann (ekkja Friðriks B.) J%, 82 ára. Hallfriður Guð-
rún Thorgeirsson (kona Jóhanns G. Th.), Winnipeg,
?4, 74 ára. Ingimundur Erlendsson, Steep Rock,
82 ára. Jóhann Ólafsson Briem, Riverton, %, 92 ára.
Magnús Smith, frægur skákmaður, x%, 64 ára. Ólafur
Tryggvason Johnson, f. ritstj. Heimskr., Edmonton,
%, 1937, 55 ára. Tryggvi Ingjaldsson, Árborg, !%, 76
ára. Viglundur A. Davíðsson, 2%o, 53 ára.
Náttúra landsins. Lokið var landmælingum há-
lendisins af flugi. Ennfremur dvöldu þýzkir land-
mælingamenn all-lengi hér við athuganir, einkum á
Norðurlandi.
Skeiðará hljóp 2% og næstu daga, liklega vegna elds-
(50)