Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 43
nálgazt kjarnan meira, og því ekki sent frá sér ljós, nema aðflutt orka verði fyrst til þess að flytja hana yfir í ytri braut. Ástand atómsins er því stöðugast þegar elektrónan er í innstu braut og er þá kallað, að atómið sé i normalástandi. Það er sérstaklega eftirtektarvert, að tíðni geislanna er alls ekki í neinu sambandi við umferðatíma elektrónanna í stilltu brautunum, sem elektrónan hrekkur á milli. Sé gengið út frá þessum forsendum Bohrs, verður mjög auðvelt að skýra út Balmers formúlu um tiðni geislanna i litrófi vatnsefnis og einnig hinar al- mennari formúlur, sem kenndar eru við Balmer og Ritz. Einnig verður þá auðvelt að reikna út þvermál einstakra elektrónbrauta, og kemur i ljós, að hlut- föll þeirra eru eins og hlutföll kvaðrattalnanna 1, 4, 9, 16 . . ., kvaðröt talnanna, sem tákna númer brautanna. Bohr númerar atóm hinna ýmsu frumefna eftir fjölda ytri elektrónanna, eins og fyrr var frá sagt. Síðan raðar hann þeim á vissan hátt í sérstakt dálka- kerfi, þar sem frumefni með sams konar eiginleik- um lenda í sömu „línu“, sitt i hverjum dálki. Neðst í hverjum dálki stendur lofttegund, sem ekki gengur í samband við önnur efni. Þessar skíru (sbr. skíra málma) lofttegundir hafa elektrónukerfi, sem ekki haggast undir neinum venjulegum kringumstæðum, en önnur frumefni sýna viðleitni til að mynda sams konar elektrónukerfi, ýmist með því að sleppa elek- trónum eða taka elektrónur til sín. Hverju frumefni er ætlað rúm i dálkakerfinu, og er hægt að segja all- nákvæmlega fyrirfram, hvaða eiginleika frumefni það hljóti að hafa, sem stendur á ákveðnum stað i kerfinu. Þetta leiddi beint til uppgötvunar eins frum- efnis, sem ekki hafði þekkzt áður, en átti autt sæti í dálkakerfinu og var skirt Hafníum. Hér verður ekki rúm til þess að skýra, hvernig eitt frumefni getur breytzt í annað, né heldur að gera grein fyrir því, (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.