Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 31
mundir. Pacelli gcgndi starfi sínu með lipurð og gætni, og tókst að jafna margar misfellur rnilli þýzka keisaradæmisins og páfastólsins. Hann lagði afarmikla vinnu i að bæta kjör stríðsfanga í Bayern, en í nánd við Miinchen voru miklar fangabúðir. Hlaut hann fyrir þetta miklar vinsældir. Meðan Pacelli dvaldi í Munchen, hóf hann samn- inga við þýzka ríkið um nýja skipun á afstöðu þess til páfadæmisins. Á byltingarárunum hafði allt komizt á ringulreið á því sviði. Árið 1924 var svo hinn nýi kirkjusamningur (Konkordat) getur, og var hann talinn sigur fyrir kaþólsku kirkjuna. Pacelli varð þvi næst sendiherra í Berlín, en nú komu nýir tímar. Nazistar höfðu kirkjusamning- inn að engu, og seinna varð það hlutverk Pacellis að semja við stjórn Hitlers um nýja tilhögun á kirkjustjórninni. Hann fékk gerðan annan kirkju- samning, sem enn er í gildi, þótt Nazistar hafi oft látið í ljós óánægju sína með hann. Frá Berlín lá svo leiðin aftur til Róm, en nú varð Pacelli forsætisráðherra páfans. Áður hafði hann verið gerður að kardinála. Síðan hefir hann verið athafnamesti foringi kaþólsku kirkjunnar. Hann hefir verið sendimaður páfa við ýmis kirkjuleg þing og hátíðir, og hefir gert kirkjusamninga við Rúmeníu og fleiri riki. Mikilvægasta atriðið í starfi Pacellis kardínála er þó Lateransamningurinn milli páfans og ítölsku stjórnarinnar. Með honum var bundinn endi á gamla deilu, og rudd braut fyrir friðsamlega sam- vinnu stjórnar og kirkju á Ítalíu. Árið 1870 tóku ítalir, undir forustu Viktors Eman- úels konungs, Róm herskildi, en páfinn, Píus IX., lokaði sig inni i Vatíkaninu og lýsti banni yfir Italíustjórn og öðrum óvinum sinum. Það hafði nú ekki mikil áhrif, en páfinn ákvað að lifa sem fangi i höll sinni, og það höfðu eftirmenn hans gert siðan. (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.