Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 34
kirkjunnar, sem sumir reyndar efast um, en hann á vaid sitt að nokkru leyti að þakka Márum, Mú- hameðstrúarmönnum, höfuðóvinum kaþólsku kirkj- unnar. Það er að vísu ekki ljóst, hvernig Franco ætlar að skipa kirkjumálum á Spáni, en það verður vafalaust ekki á þann hátt, sem páfinn mundi helzt kjósa. Það er því ekki undarlegt, þótt það sé stjórnmála- maður, sem nú situr á stóli hins heilaga Péturs, fremur en kirkjulegur kennimaður, þvi það verður á sviði stjórnmálanna, sem hinn nýi páfi fær að reyna sig mest, að því er séð verður. Páfinn í Róm er langsamlega elztur allra þjóð- höfðingja heimsins. Kirkjan heldur því fram, að Pétur postuli hafi eiginlega stofnað páfadæmið, og síðan hafi 262 páfar setið að völdum. Sagnfræð- ingar eru nú raunar vantrúaðir á þessa kenningu, en það er víst, að þegar í fornöld var biskupinn í Róm orðinn æðsti maður kirkjunnar í vesturlönd- um. Það er því fornt tignarsæti, sem Píus XII. hefir setzt í. í Frakklandi var kosningu hins nýja páfa vel tekið, en miður í einræðisríkjunum, eins og vænta mátti. Það er alkunnugt, að hann er eindreginn andstæðingur Gyðingaofsókna og kynþáttabarátt- unnar yfirleitt. Hin fyrsta ræða, sem Píus XII. hélt i útvarp páfahallarinnar, var öll um friðinn og verndun hans. Hann kvaðst vilja feta í fótspor fyrirrennara síns, sem hefði boðið Guði líf sitt til verndunar friðnum. Hann talaði um hin miklu vondu öfl í heiminum, sem með eigingirni sinni og valdalöngun hilcuðu ekki við að stefna til ófriðar. Hann kvaddi allt mannkynið til friðar, til friðar milli þjóðanna, til bróðurlegrar samhjálpar í vinc'"mlegri samvinnu og gagnkvæmum skilningi til heilla fyrir allar þjóðir. (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.