Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 72
Það er ekki tiltökumál, þó ýmisleg atriði séu enn nokkuð á huldu i vítamínfræðinni, t. d. hve mikinn dagskammt menn þurfa af þessum efnum. Vítamín- þörfin er reyndar breytileg við ýmsa sjúkdóma. Dr. Stepp telur mönnum vel borgið með 3—5 milligr. af karótíni, undanfara A-vitamínsins; börn- um megi ætla 0.01 milligr. af D2-efni til þess að forðast beinkröm. Þeir, sem hafa tilbreytilegt fæði munu að öllum jafnaði fá nægju af A-efni, ekki sízt þar sem þorskalýsið er notað. Um D-efnið gegnir alveg sérstöku máli; því ef menn fá næga birtu á kroppinn, þarf ekki að vera mikið af því vítamíni i fæðinu. Um Bj-vítamín er gefið upp 1—2 milligr. á dag. í fínu hveiti er varla neitt Bt; Það er því heppilegt að nota heilhveitibrauð eða rúgbrauð til þess að fara ekki varhluta af þessu dýrmæta efni.Náttúran hefir séð þeim fyrir all-fullkomnu fæði, sem þurfa að lifa nær einvörðungu á grjónamat, því vítamín og steinefni eru i hýðinu, sem liggur um fræhvít- una. Það er þvi illa farið að ráði sínu að fleygja hratinu frá sér. C-þörfin er metin 20—50 milligr. af askorbinsýru á dag. Eins og drepið hefir verið á, er mismikið C-vítamín í fæðunni, og fer það eftir árstímum, geymslu og meðferð matvælanna. Fólk, sem hefir tilbreytilegan kost, kjöt, slátur, fisk, rúgbrauð, grænmeti, kartöflur og nýmjólk, helzt beint úr fjósinu, þarf ekki að óttast fjörefnaskort. En það getur verið varasamt að lifa á of fábreyti- legu viðurværi, eins og oft er ráðlagt fólki með melt- ingarkvilla, nema jafnframt sé athuguð fjörefnaþörfin. Kvenþjóðin, sem annast matreiðsluna, þarf að fá miklu meiri fræðslu um matarfræði en nú á sér stað. í höfuðstað landsins er ekki til neinn húsmæðra- skóli. Þó fara um hendur íslenzkra húsmæðra marg- ar milljónir króna til matvælakaupa á ári hverju. (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.