Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 53
frá Höfnum á Skaga, 4%, 85 ára. Jórunn Bjarnad.,
yfirhjúkrunarkona, Kleppi, 3%o- Karl P. Jensen,
sendisveinn, Rvík, varð fyrir bíl 3 % 2 • Katrín Jóseps-
dóttir., Keldum, drukknaði í Teitsvötnum, 2%o, 07
ára. Kristbjörg Marteinsd., ekkja Sig. Jónssonar,
Yztafelli, í marz. Kristinn GuSlaugsson, hreppstj.,
Þórustöðum, Ölfusi, J%, 57 ára. Kristín Magnúsd.,
Vestm., 14/r, 79 ára. Kristján Guðnason frá Græna-
vatni, Húsavik, x%, 66 ára. Kristján Rafnsson, Flatey,
Skjálfanda, féll útbyrðis 10/s, 55 ára. Lilja Guðmundsd.,
Syðra Gili, Eyjaf., í júni, 92 ára. Loftur Þorsteinsson,
form. fél. járniðnaðarm. í Rvík, %, 43 ára. Magnús
Jónsson, bókh., Stykkish., 2%, 72 ára. Magnús Karls-
son féll útbyrðis á Stokkseyrarsundi, 17/s. María Vic-
toría, forstöðukona kaþólsku spítalanna i Rvík og
Hafnarf., í sept., f. i Þýzkal., 80 ára. Matthildur Þor-
kelsd., f. ljósm., Hellissandi, 4%, nær níræð. Oddur
Oddsson, þjóðfræðaböf., Eyrarbakka 2%, 71 árs. Ólaf-
ur G. Eyjólfsson, f. skólastj. Verzlunarskól., x%. Páll
Bjarnason, skólastj., Vestm., %2» 54 ára. Páll Björns-
son, Siglufirði, 2%2, 70 ára. Páll Kristjánsson, frá
Skaftárdal, varð úti í fjárgöngum, %o„ rúmlega tvi-
tugur. Petrína Sigmundsd., Ólafsvík, %, 72 ára. Pétur
Pálsson, skrautritari, Rvik, x%, 60 ára. Pétur Sig-
hvats, simstjóri, Sauðárkróki, 1 %. Ragnheiður Sig-
urbjörg ísalcsd. frá Seljamýri, Loðmf., brann til bana
við að bjarga sonarbarni sínu, 14/&. Ragnhildur Jónsd.,
frá Núpi undir Eyjafj., Vestm., %2, 84 ára. Reichstein,
þýskur flugkennari, fyrirfór sér í Rvík %. Salgerður
Sigurðard., Raufarh., %o, 79 ára. Sesselja Jónsd., frá
Hlíð undir Eyjafj., Vestm., }.%, 74 ára. Siggeir Torfa-
son, kaupm., Rvík, %, 76 ára. Sigurður Baldvinsson,
Garði, Aðaldal, 2%, 59 ára. Prófessor Sigurður Sivert-
sen, Rvik, %. Sigurður Þórólfsson, Hafnarf., i apríl.
Sigurjón Einarsson, Raufarhöfn, x%, 70 ára. Sigurlína
Hallgrímsd., Völlum, Eyjaf., 2%0, 84 ára. Skúli
Eyjólfsson, Gillastöðum, Dölum, í marz, 62 ára. Snæ-
(49)
4