Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 100
liæfir hinu veglega nafni þess og sögulega uppruna
og þörf þjóðarinnar á öflugri, þjóðlegri menningar-
útgáfu.
Mál þetta horfir þá þannig við nú, aS fullvist má
telja, aS á næsta ári verSi bókakostur sá, er félags-
xnenn í hinu íslenzka ÞjóSvinafélagi fá gegn árgjaldi
sinu, verSi stórum aukinn, og verSur þá jafn-
framt unniS aS þvi aS fjölga félagsmönnum aS mikl-
um mun. Mun síSar verSa kunngert um þaS, hver og
hversu mikil þessi útgáfa verSur. AS sjálfsögSu hafa
áform þessi í för meS sér ýmsar breytingar á hinni
vanabundnu útgáfu félagsins, þótt enn sé ekki neitt
fullráSiS um þaS. Sennilega verSur t. d. Almanakinu
nokkuS breytt, aukiS og gert fjölbreytilegra en löng-
um hefir kostur veriS. Og Andvari ef til vill gerSur
aS tímariti, er út komi3—4 sinnum á ári. Er þess nú
aS vona, aS hin nýja heimsstyrjöld og afleiSingar
hennar sneiSi svo fram hjá garSi okkar íslendinga,
aS eigi verSi aS tjóni fyrirætlun þessari né öSru
því, sem þjóS vorri mætti til heilla verSa á komandi
arUm' Þorkell Jóhannesson. ■
Efnisskrá.
BIs.
Almanak (rímtal), eftir dr. Ólaf Daníelsson og
dr. Þorkel Þorkelsson........................ 1—24
Pius páfi XII. (með mynd), eftir mag. Hallgrím
Hallgrimsson................................. 25—31
Niels Bohr (með mynd), eftir cand. mag. Sigur-
karl Stefánsson.............................. 31—40
Arbók fslands, eftir mag. Björn Sigfússon ...... 40—55
Viiamin, eftir dr. Gunnlaug Claessen............ 55—69
Vm almanakið, eftir dr. Þorkel Þorkelsson ...... 69—74
íslendingar í Veslurheimi, eftir Þorstein Þorsteins-
son, hagstofustjóra.......................... 75—86
Úr hagskýrslum fslands, eftir sama.............. 87—91
Þjóðvinafélagið 1939, eftir dr. Þorkel Jóhannesson 92—96
(96)