Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 40
sem a-agnirnar rákust á (áreksturinn má ekki skilja alveg bókstaflega), hlutu að vera ákaflega litlar, en allþungar. Rutherford komst að þeirri niðurstöðu, að næstum allur þungi málmatómsins væri saman- kominn í afarlitlum og þéttum positíft rafmögnuð- um kjarna, en afgangurinn væri negatífar elektrónur, sem sveimuðu um kjarnann, líkt og pláneturnar um sólina, og aðdráttarkrafturinn milli negatíft og posi- tíft hlaðinna hluta væri það, sem héldi elektrónunum að kjarnanum. Kjarninn sjálfur er afarlítill í sam- anburði við atómið, eins og sólin er litil í saman- burði við sólkerfið. Eftir mælingum Rutherfords eru atómkjarnarnir að þvermáli kringum einn fimmbiljónasta úr cm, þvermál elektrónunnar þrír tíubiljónustu en þvermál minnsta atómsins hérum- bil einn hundrað milljónasti úr cm, eða meira en tíu þúsund sinnum stærra en elektróna eða kjarni. Vatnsefnis atómið er byggt úr kjarna og aðeins 1 elektrónu, önnur atóm hafa stærri kjarna og fleiri elektrónur. Eftir því hve margar elektrónurnar eru utan kjarnans, eru frumefnin númeruð niður í fasta röð, þar sem vatnsefni er fremst með eina elektrónu, þá helium með 2, þá lithium með 3 o. s. frv. Bohr flokkar eiginleika atómanna og þar með frumefnanna í tvo vel aðgreinda flokka, 1. kjarna- eiginleika og 2. eiginleika elektrónukerfisins. Kjarna- eiginleikarnir eru það, sem ráða a) geislamagnan, sem orsakast af splundrun atómkjarnanna, b) á- rekstrum þar sem kjarnar koma mjög nærri hverir öðrum, c) þyngd atómsins, sem er hérumbil hin sama og þyngd kjarnans (þar eð elektrónan er nær 2000 sinnum léttari en léttasti kjarninn). Eiginleikar elektrónukerfisins eru svo ráðandi um alla aðra starfsemi eða verkun atómsins, bæði í efnafræði- legu og eðlisfræðilegu tilliti. Má því segja, að allir eiginleikar atómsins, að undanteknum kjarna- eiginleikunnm, séu eingöngu komnir undir einni (36)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.