Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 36
um gerðum, grindur (gitter) o. s. frv. í stœrstu vinnustofunni er 7 metra djúpur brunnur með hvoifgrindarútbúnaði (konkavgitter) í botninum. Við tilraunir með stórar hvolfgrindur er nauðsyn- legt að hafa nóg undanfæri (hér yfir 7 m), og enn fremur þarf grindin að vera vel varin gegn hita- breytingum, en það er hún 7 metra í jörðu niðri. Geislar þeir, sem rannsaka skal, eru sendir ofan að niður á grindina, og kastast aftur frá henni upp á ljósmyndaplötur, sem niðurstöðurnar eru að lokum lesnar á. Bohrs stofnunin hefir frá þvi að hún tók til starfa i marz 1921 verið miðstöð rannsókna á gerð efnisagnanna og hvers konar fyrirbæra innan þeirra. Þangað leita hinir færustu vísindamenn, hvaðanæfa oð úr öllum heimsálfum, til þess að læra og rann- saka í samstarfi við Bohr og aðstoðarmenn hans. Til þess að gera sér nokkra grein fyrir, hve þýð- ingarmikinn skerf Bohr hefir lagt til eðlisfræðinn- ar, er nauðsynlegt að kynna sér helztu viðfangs- efni og vandamál á þeim sviðum, þar sem hann hefir einkum látið til sín taka. Þessum viðfangs- efnum má skipta í fjóra þætti, þætti sem ekki virtist viðlit að flétta saman í eitt sterkt reipi, þótt hver þeirra virtist traustur út af fyrir sig. Þessi fjórir meginþættir voru: í fyrsta lagi, kenningar Maxvells um rafsegulsöldur og ljós, með þeirri vikkun, sem Lorentz gerði á þeim með elektrónkenningu sinni; í öðru lagi, uppgötvanir þeirra Balmers, Rydbergs og Ritz’s á staðreyndum lögmálum um línulitróf frumefnanna; í þriðja iagi, „kjarna“-mynd Ruther- fords af frumefnisatóminu; og í fjórða lagi, skammta- kenning Plancks um geislan atómanna. Fyrir rúm- um tveim áratugum stóð eðlisfræðin ráðþrota gagn- vart geislafyrirbærunum. Þessir fjórir flokkar stað- reynda og fræðikerfa, sem nefndir hafa verið, stóðu einangraðir, án sambands hvor við annan, og að (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.