Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 55
urabrota, sem náðu þó ekki upp úr jökli. í des. sást
í Þingeyjarsýslu eldbjarmi nokkur og heyrðust gos-
dynkir í suSri, en gosstaSur fannst ekki. Af norSur-
ljósum mun hafa stafaS ókennilegur dimmrauSur roSi,
sem sást á suSur- og suSvesturlofti úr flestum héruS-
um landsins 2%. Landskjálfta varS vart nokkrum
sinnum á árinu, en ekki aS meini.
í EskifirSi bar œr 4. jan. tveim lömbum, 6 vetra
gömul og geld áriS áSur.
í BjarnarfirSi vestra voru 2%o reknir á land 140
grindhvalir.
Próf. Þessir menn luku burtfararprófi viS háskól-
ann (aSaleinkunnir í svigum):
I. guSfræSiprófi: GuSmundur Helgason (II. betri
97), Pétur Ingjaldsson (I. 105%), Sigurbjörn Einars-
son (I. 125%).
II. meistaraprófi í islenzkum fræSum: Halldór
Halldórsson (admissus).
III. læknisfræSiprófi: Benedikt Tómasson (1.171%),
Eggert Steinþórsson (I. 148%), FriSgeir Ólason (I.
159%), Gunnar Benjamínsson (II. betri 133%), Jón
Eiríksson (II. betri 145%), SigurSur Samúelsson (I.
148%).
IV. lögfræSiprófi: Árni Jakobsson (I. 124%), Arn-
ljótur GuSmundsson (I. 131%), Gunnlaugur Pétursson
(I. 123%), Guttormur Erlendsson (I. 143%), Jakob
Hafstein (I. 116%), Jóhann Hafstein (I. 136%),
Jóhannes Salberg GuSmundsson (I. 124%), LúSvík
Ingvarsson (I. 135%).
ViS erlenda liáskóla luku prófi (aSalgrein í svig-
um):
Ásgeir Hjartarson, Osló (sagnfræSingur).
Benjamín Eiríksson, Stokkhólmi (hagfræSingur).
Birgir Kjaran, Kiel (hagfræSingur).
Björn Jónsson, Berlín (hagfræSingur).
Halldór Jónsson, Stokkhólmi (arkitekt).
Kjartan GuSmundsson, Kaupmh. (tannlæknir).
(51)