Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 50
íþróttir. Kappraunir voru háðar allar hinar venju-
íegu, glímur, knattspyrnur, hlaup og sund o. fl. Alls-
herjarmót í. S. í. stóð 10.—13. júlí, og kom um það
leyti þekktur sænskur fimleikaflokkur til Rvíkur, en
i júlílok fór knattspyrnuflokkur K. R. til Færeyja.
Þýzkur knattspyrnufl. kom til kappleika i Rvik í júní.
Á knattspyrnumóti íslands, er hófst %, varð knatt-
spyrnufél. Valur hlutskarpast. í einmenningskeppni
% um titilinn „fimleikameistari íslands" varð Jens
Magnússon sigurvegari. Íslandsglímuna %, sem var
hin fjölmennasta siðan 1930, vann Lárus Salómons-
son, fegurðarverðlaun hlaut Ágúst Kristjánsson. Fjöl-
sótt skíðamót var haldið í Hveradölum, en lands-
mót skíðamanna hófst 2% á Siglufirði.
í sundhöll Reykjavíkur voru sett allmörg met, og
sóttu tveir Reykvikingar alþjóðakappmót i London.
Sundgestafjöldi í láuginni var að meðaltali 507 á dag
um árið, þar af 14% „skólaböð“, 4% tilheyrðu ýms-
um sérfélögum; hitt voru karlmenn 37%, konur 14%
og unglingar 31%.
Listir. Helzta athygli almennings vakti sýning Odd-
nýjar Erlendsdóttur Sen á kínverskum listiðnaði, opn-
uð 2%. Árleg sýning Randalags ísl. listamanna hófst
%, auk þess sýndu noklcrir einstakir listamenn verk
sin. Leiklistarviðburður var koma P. Reumerts og
Önnu Borg konu hans til Rvíkur i maí, og léku þau
i Iveim Ieikritum.
Mannalát. Með togaranum Ólafi fórust %i 21 mað-
ur. — Albert Ólafsson og Sigurþór Guðmundsson úr
Rvík 2%0, fórust af báti við Kjalarnes. Anna Kristj-
ánsd. !%, 84 ára, ekkja Stefáns pr. Jónssonar, er úti
varð 1888. Árni Jónsson oddviti, Þverá, Reykjahverfi,
2yllt Árni Oddson, Vestm., J%, 50 ára, við að bjarga
úr eldsvoða barni sínu og dótturbarni, sem einnig
fórust þar. Arnór pr. Árnason, Hvammi 2%, 78 ára.
Árný Einarsd., Norðurgarði, Vestm., 71 árs. Ás-
geir Klemenzson frá Höfðahólum, í okt., 59 ára. Bald-
(46)