Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 29
Píus ])áíi XII. Páfaríkið er vafalaust eitt hið einkennilegasta ríki veraldarinnar. Stærð þess er ekki meiri en lit- illar jarðar hér á landi, og íbúarnir eru tæp tvd þúsund. En innan þessa litla svæðis er páfinn ein- valdur þjóðhöfðingi, með eigið ráðuneyti, her og hirð. Það er önnur öldin, en þegar hann var vold- ugur og víðlendur veraldlegur þjóðhöfðingi og réð yfir mestallri Miðítalíu. Það er heldur ekki hið veraldlega vald páfans, sem mesta þýðingu hefir nú á dögum, heldur em- bætti hans sem höfuð og yfirmaður kaþólsku kirkj- unnar, sem hefir um 350 milljónir játenda víðs- vegar um heim. Þó það virðist augljóst, að trúaráhugi kaþólskra manna hafi farið dvínandi upp á síðkastið i ýms- um löndum, ekki sízt þar sem fasistastefnan hefir náð mildum áhrifum, þá er þó hið andlega og sið- ferðislega vald páfans ennþá sterkt afi í heiminum. Það er alls staðar hlustað, þegar hann talar. Stjórn- málamönnum þykir þvi miklu skipta, hverja afstöðu páfinn tekur í alþjóðamálum. Hinn nýlátni páfi, Píus XI, var fyrst og fremst góður og friðsamur lærdómsmaður, sem vildi vernda frið og vinsam- lega samvinnu þjóðanna. Hann vann mikið að því, að bæta kjör verkamanna, og alkunnugt er, að sið- asta verk hans var að mótmæla Gyðingaofsóknun- um, enda var beðið fyrir honum í mörgum sam- kunduhúsum Gyðinga, er hann lá banaleguna. Hefir þó oftast verið fátt milli þeirra og kaþólsku kirkj- unnar. Svo hefir almennt verið litið á, sem sá maður, er mestu réði um stjórnarstefnu Píusar XI., hafi verið Eugenio Pacelli, sem um langt skeið var forsætis- ráðherra páfaríkisins. Það kom því ekki á óvart* (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.