Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 32
Allt fram að fasistabyltingunni var óhugsandi, að samvinna tækist með páfa og konungi, en eftir bylt- inguna fóru áhrifamiklir rnenn úr báðum flokkum að ræða um, að sameina þyrfti alla helztu krafta ítölsku þjóðarinnar, á þeim hættulegu tímum, sem færu í hönd. Mussolini vildi umfram allt ná friðí við kirkjuna, án þess þó að slaka of mikið til. Árið 1920 hófust samningaumleitanir milli páf- ans og Mussolini. Var það einkum fyrir atbeina Pacellis, að þeir fóru fram. Lengi miðaði þeim lítið áfram, og það kom heiminum mjög á óvart, þegar tilkynnt var, að 11. febr. 1929 hefði Lateransamn- ingurinn verið undirskrifaður. Sá atburður markar tímamót í sögu kaþólsku kirkjunnar. Aðalefni Later- ansamningsins er á þessa leið: Páfinn viðurkennir Ítalíu sem konungsríki undir stjórn Savoy-ættarinnar, og Róm sem höfuðborg þess. Jafnframt fellur hann frá öllum kröfum til yfirráða í hinu forna kirkjuriki. Stjórn Ítalíu viðurkennir fullveldi páfans yfir Vatíkaninu og landamerki þess eru ákveðin. Páfinn er einnig viðurkenndur sem fullvalda þjóðhöfðingi i alþjóðamálum. Öll fjármálaviðskipti páfa og ítaliukonungs voru gerð upp. Ítalía greiddi páfa yfir 8 milljónir sterl- ingpunda í reiðum peningum, og um 11 millj. punda í ítölskum skuldabréfum, en páfinn féll frá öllum frekari kröfum. Þá voru einnig aukin áhrif kirkjunnar á fræðslu- mál og kirkjulegt hjónaband viðurkennt. Áður var borgaralegt hjónaband lögskipað, en hitt bannað. Jafnframt þessu voru sett ýmis ákvæði um starf- semi kirkjulegra embættismanna, en þrátt fyrir harða mótstöðu kirkjunnar, varð hún að fallast á, að allir biskupar og erkibiskupar skyldu vinna kon- ungi og stjórn ítalíu hollustueiða. Frá þeirri kröfu varð Mussolini ekki þokað. (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.