Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 49
Heiðursmerkjum voru þessir menn sæmdir 1. des.:
Stórkrossi, Jón Helgason biskup; stórriddarakrossi
með stjörn.u, sr. Friðrik Friðriksson; stórriddara-
krossi, Helgi Guðmundsson bankastjóri, Konráð
Hjálmarsson kaupm. Norðfirði, Oddur Björnsson
prentsm.eig. Akureyri, próf. Sigurður Magnússon Víf-
ilsstöðum; riddarakrossi, Ágúst Þórarinsson kaupm.
Stykkish., Árni Gíslason yfirfiskimatsm. ísafirði, Bene-
dikt G. Waage forseti íþróttasamb. ísl., Bjarni Jóns-
son f. útbússtjóri, Carl Olsen ræðism., Eggert Finns-
son f. bóndi að Meðalfelli í Kjós, Guðbjartur Guð-
bjartsson yfirvélstjóri, Halldóra Ólafs kaupkona, sr.
Haukur Gíslason Kaupmannah., Hannes Thorarensen
f. form. Sláturfél. Sl., Jóhann J. Eyfirðingur kaupin.
Isaf., Jón Mariasson aðalbókari, Júlíus Schopka f.
ræðism., ÓIi Vilhjálmsson frkvstj. Kaupmh., Sighvat-
ur Bjarnason skipstjóri, Vestmeyj., Sigurður Sig-
tryggsson lector Kaupmh., Sigurgeir Gíslason spari-
sjóðsgjaldkeri Hafnarfirði, Stefán Jónsson b. Munka-
þverá, Tryggvi Sveinbjörnsson sendiráðsritari, Kaup-
mh., Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri, Þórður Edi-
lonsson liéraðsl. Hafnarf., Þorsteinn Scheving Thor-
steinsson lyfsali, Þuriður Bárðardóttir ljósmóðir, G.
H. Lundbeck frkvstj. New York. Litlu fyrr var Magn-
ús Pétursson bæjarl. sæmdur riddarakrossi. (Heimili
er Rvik, nema annars sé getið).
Iðnaður. Gjaldeyristregða hamlaði mjög vexti lians,
einnig vinnslu isl. afurða. Þó héldu nær allar verk-
smiðjur áfram starfi. Niðursuðuverksmiðja S. í. F. i
Rvík tók til starfa í byrjun okt. Niðursuðuverksm.
°g fiskimjölsverksm. voru reistar á Bildudal. Þang-
mjölsverksm. byrjaði i apríl i Hveragerði. Smiði raf-
magnsofna hér á landi hófst %, o. fl. nýjungar i tækni.
óráttarbraut var gerð á Akranesi fyrir allt að 80
tonna skip. Varðbátur ríkisins, Óðinn, 70 tonn, var
smíðaður á Akureyri og hljóp af stokkum 1 % (kom
úl Rvikur 2y2, verð 150 þús. með öllum tækjum).
(45)