Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 49
Heiðursmerkjum voru þessir menn sæmdir 1. des.: Stórkrossi, Jón Helgason biskup; stórriddarakrossi með stjörn.u, sr. Friðrik Friðriksson; stórriddara- krossi, Helgi Guðmundsson bankastjóri, Konráð Hjálmarsson kaupm. Norðfirði, Oddur Björnsson prentsm.eig. Akureyri, próf. Sigurður Magnússon Víf- ilsstöðum; riddarakrossi, Ágúst Þórarinsson kaupm. Stykkish., Árni Gíslason yfirfiskimatsm. ísafirði, Bene- dikt G. Waage forseti íþróttasamb. ísl., Bjarni Jóns- son f. útbússtjóri, Carl Olsen ræðism., Eggert Finns- son f. bóndi að Meðalfelli í Kjós, Guðbjartur Guð- bjartsson yfirvélstjóri, Halldóra Ólafs kaupkona, sr. Haukur Gíslason Kaupmannah., Hannes Thorarensen f. form. Sláturfél. Sl., Jóhann J. Eyfirðingur kaupin. Isaf., Jón Mariasson aðalbókari, Júlíus Schopka f. ræðism., ÓIi Vilhjálmsson frkvstj. Kaupmh., Sighvat- ur Bjarnason skipstjóri, Vestmeyj., Sigurður Sig- tryggsson lector Kaupmh., Sigurgeir Gíslason spari- sjóðsgjaldkeri Hafnarfirði, Stefán Jónsson b. Munka- þverá, Tryggvi Sveinbjörnsson sendiráðsritari, Kaup- mh., Þórarinn Kristjánsson hafnarstjóri, Þórður Edi- lonsson liéraðsl. Hafnarf., Þorsteinn Scheving Thor- steinsson lyfsali, Þuriður Bárðardóttir ljósmóðir, G. H. Lundbeck frkvstj. New York. Litlu fyrr var Magn- ús Pétursson bæjarl. sæmdur riddarakrossi. (Heimili er Rvik, nema annars sé getið). Iðnaður. Gjaldeyristregða hamlaði mjög vexti lians, einnig vinnslu isl. afurða. Þó héldu nær allar verk- smiðjur áfram starfi. Niðursuðuverksmiðja S. í. F. i Rvík tók til starfa í byrjun okt. Niðursuðuverksm. °g fiskimjölsverksm. voru reistar á Bildudal. Þang- mjölsverksm. byrjaði i apríl i Hveragerði. Smiði raf- magnsofna hér á landi hófst %, o. fl. nýjungar i tækni. óráttarbraut var gerð á Akranesi fyrir allt að 80 tonna skip. Varðbátur ríkisins, Óðinn, 70 tonn, var smíðaður á Akureyri og hljóp af stokkum 1 % (kom úl Rvikur 2y2, verð 150 þús. með öllum tækjum). (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.