Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 37
ýmsu leyti voru kenningarnar hver upp á móti annarri. Við skulum byrja á að gera lauslega grein fyrir öldukenningu Maxwells. Allir kannast við öldur á vatni og sjó. Ef steinvala er látin detta ofan í miðjan, lognsléttan poll, sést lest af hringmynduðum öldum renna út frá staðnum, þar sem steinninn kom niður, út að börmunum. Það er auðvelt að telja, hve margar öldur lenda á vissum stað á pollbarminum á 1 sekúndu. Þessi fjöldi er kallaður tíðni ölduhreyfing- arinnar. Væri annar steinn látinn detta ofan í poll- inn, gætu öldurnar t. d. orðiÖ breiðari og strjálli, eða með öðrum orðum tíðnin minni. Eftir litla stund væri svo pollurinn orðinn sléttur aftur, nema því að- eins, að stöðugt kæmu nýir steinar til sögunnar. Önnur tegund ölduhreyfingar er hljóðið. Hljóðið er öldugangur i loftinu. Hver tónn hefir sína tíðni, háir tónar mikla, lágir tónar litla tíðni. Nú hélt Maxwell því fram, að ljósið væri einnig ölduhreyf- ing. Til þess að vatnsöldur geti verið til, verður vatn að vera fyrir hendi, og hljóðöldur geta því aðeins borizt áfram, að þær hafi eitthvert efni til að berast á. Gegnum lofttómt rúm geta þær ekki borizt. Ljós- öldur berast hins vegar auðveldlega gegnum loft- tómt rúm. í lofttómu rúmi ætti þá að vera eitthvað, sem getur borið uppi ljósöldur, og þetta eitthvað hefir verið kallað ljósvaki (æter). Eftir kenningum Maxwells er ljósiö rafsegidöldur í ljósvakanum. Ef lítill lcorkbiti væri látinn í poll og siðan komið á stað ölduhreyfingu í pollinum, mundi korkbitinn sveiflast til eftir fastri braut. Hugsum okkur ákaf- lega léttan hlut, hlaðinn rafmagni, á stað i rúminu, þar sem rafsegulöldur eru á ferð. Hluturinn ætti þá að sveiflast á vissan hátt. Á sömu leiö mundi fara um óskaplega lítinn segul, rafsegulöldurnar myndu einnig koma honum til að sveiflast. Að vísu yrðu þessir hlutir að vera margfalt minni en það (33) 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.