Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Page 69
mynd. C-efnið nefna efnafræðingar askorbínsýru, sem í hreinu formi er hvítt kristallsduft, er leysist i vatni, eins og strásykur. í líkamanum breytir ask- orbínsýran ýmsum efnum, með áhrifum á súrefni þeirra (reduktion og oxydation). Það er ekki lítils um vert að vita nú vissu sina um C-vítamínið, enda sæmdi Karolinska Institutet (læknaháskólinn) í Stokkhólmi Dr. Szent-Györgyi Nóbels-verðlaunum fyrir þetta vísindaafrek. Síðustu rannsóknir benda reyndar á, að C-vitamín muni, auk askorbínsýrunnar, hafa í sér enn eitt efni (Vítamin C2 eða Vit. I), er hafi mikinn varnarmátt gegn sýkl- um. Mest er af því í nýjum, suðrænum aldinum og í sólberjum þ. e. a. s. svörtum ribsberjum, sem þrosk- ast hér á landi í góðum sumrum. Auk þess er C-efni að hafa i ýmislegu grænmeti, en einkum í kartöflum. Það er siður hér á landi að sjóða þær óskrældar — í hýðinu; það er einmitt rétt aðferð, því annars niissist C-efnið í soðið. Iíartöflur missa mjög C-efnið, þegar líður á veturinn, eftir langa geymslu. Skarfakál hefir reynzt íslendingum vel gegn skyr- bjúg, og söl hafa líka verið talið einkar holl. Nýmjólkin hefir í sér talsvert af þessu fjörefni, einkum að sumrinu til, og þegar gripunum er gefið gott grænfóður. En skilyrði er, að nýmjólkin sé i raun og veru ný, en ekki langt að flutt. Það er víst engin fæðutegund jafn dýrmæt sem verulega góð nýmjólk. Deilur um mjólkursölu eru því ætíð við- kvæmt mál; þær hafa verið ofarlega á baugi hér í höfuðstaðnum, og koma reyndar oft upp erlendis. Frá sjónarmiði neytandanna er málið ofur einfalt: Mjólkin á að vera sem nýjust, framleidd sem næst neytendunum, og vitanlega úr heilbrigðum og vel hirtum skepnum. Það er alltaf hætt við miklum bakt- eríugróðri, þegar langt líður frá mjöltum. En við langan flutning, þegar loft hristist í mjólkina, miss- lst mikið C-vítamín. (05)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.