Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 55

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 55
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 55 BrynJar ÓlafSSon og gÍSli ÞorSteinSSon menningarinnar. Þetta þýðir að markmiðið verður að þróa skynbragð barnsins á form og fegurð og efla verklagni þess. Viðskiptabundin sjónarmið handverksmanns- ins verður að sniðganga. Í handverksskólanum hlýtur tilgangurinn að vera bundinn hagkvæmnisjónarmiðum mismunandi iðngreina til þess að tryggja viðskipti og arð af sölu afurða. Fyrra sjónarmiðið tengist uppeldiskenningu Pestalozzis og Fröbels og ætti ekki að vera hægt að afneita mikilvægi hennar. (Kananoja, 1999, íslensk þýðing greinarhöfunda) Kennsluaðferðir Salomons í uppeldismiðaðri smíði voru betur skipulagðar en aðferðir Cygnæusar (Bennett, 1926). Barnið varð miðdepillinn í kennslufræði Salomons og stuðningur við heildstæða þróun allra hæfileika nemandans í fyrirrúmi. Hann undirstrikaði mikilvægi þess að kenna grundvallarþekkingu og færni í upphafi náms- ins til þess að gera frekari þróun einstaklingsins mögulega, sem myndi svo seinna gera hann að góðum borgara (Moreno Herrera, 1999; sjá mynd 2). Mynd 2. Kennslufræðilíkan Ottos Salomon fyrir uppeldismiðað handverk í skólastarfi (unnið út frá skipuriti Lasaros Moreno Herrera frá 1998 (Moreno Herrera, 1998)) Vinnuferlar voru mikilvægir þættir í kennsluaðferðum Salomons. Mikilvægt var að greina þá og nota þegar kennari gaf nemendunum fyrirmæli og leiðbeiningar. Þrjú grundvallaratriði einkenndu aðferðir hans: (1) Smíði nytsamra hluta, (2) greining vinnuferla og (3) kennsluaðferðin (Bennett, 1926, bls. 64). Kennsluaðferðir Salomons byggðust á eftirfarandi markmiðum (Bennett, 1926, bls. 64): 1. Að stuðla að vinnugleði og almennri vinnusemi. 2. Að skapa virðingu fyrir erfiðri og vandaðri líkamlegri vinnu. 3. Að þroska sjálfstæði og hæfileikann til að taka eigin ákvarðanir. 4. Að veita þjálfun sem byggðist á reglusemi, nákvæmni, hreinlæti og aðgætni. 5. Að þjálfa augað til að sjá nákvæmlega og læra að meta gildi formfegurðar. 6. Að þroska snertiskyn og verkfærni. 7. Að stuðla að einbeitingu, iðjusemi, stöðugleika og þolinmæði. 8. Að stuðla að auknum líkamlegum styrk. grundvallarlögmál Kennslufræðilegar reglur um smíðakennslu afurðin Hagnýtir hlutir með persónulegu gildi markmið menntandi og hagnýt ferillinn frá hinu auðvelda til hins erfiða og frá hinu einfalda til hins flókna aðferðir röð verkefna. einstaklings- og hópkennsla. kennarinn menntamaður, ekki iðnmenntaður leiðbeinandi nemendurnir Hinir fullþróuðu og gagnlegu borgarar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.