Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Qupperneq 77

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Qupperneq 77
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 77 H r a fn H i l d U r r ag n a rS d Ót t i r Íslenska rannsóknin Mál í notkun er jafnframt sjálfstæður hluti sjö landa saman- burðarrannsóknar, Developing literacy in different contexts and different languages3 undir stjórn Ruth Berman (sjá m.a. Berman og Verhoeven, 2002). Sama rannsóknarsnið, sama kveikja og sömu fyrirmæli voru notuð við gagnasöfnun, skráningu og ýmsa úrvinnslu í öllum löndunum, enda er eitt markmiða verkefnisins að kanna bæði sameiginleg ein- kenni og það sem er ólíkt í þróun læsistengdrar málnotkunar hjá einstaklingum sem eiga sér ólík móðurmál og búa við mismunandi áherslur í menningu og skólastarfi (sjá dæmi um niðurstöður m.a. í Berman, Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Strömqvist, 2002; Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Aparici, Cahana-Amitay, van Hell og Viguié, 2002; Hrafnhildur Ragnarsdóttir og Strömqvist, 2005; Written Language and Literacy, 2002a; 2002b). Í öllum löndunum samdi hver þátttakandi alls fjóra texta: frásögn og álitsgerð, hvora um sig bæði í talmáli og ritmáli, allt um sama þema. Auk þess að skapa þannig samanburðarhæfa texta, sem hver og einn samdi þó frá eigin brjósti, stuðlar þetta rannsóknarsnið að áreiðanleika niðurstaðna. Ekki er vitað um sambærilegar rann- sóknir, sem taka til tveggja ólíkra textategunda, bæði í rit- og talmáli, þar sem allt er samið af sömu einstaklingum – auk þess að vera hvort tveggja í senn, þroskarannsókn og samanburðarrannsókn milli tungumála. Öndvert við íslensku niðurstöðurnar sem áður voru nefndar, en í samræmi við til- gátur byggðar á því sem vitað er um þroska- og læsisforsendur unglinga (sjá nánar síðar í inngangi), sýndu niðurstöður frá samanburðarlöndum marktækan mun á unglingahópunum tveimur (14 og 17 ára) í textalengd, hlutfalli aukasetninga/lengd málsgreina og fleiri vísbendingum um framfarir í textagerð. Raunar var stærsta bilið í flestum tilfellum einmitt á milli unglingahópanna tveggja en ekki á milli unglinganna og fullorðna fólksins eins og í íslenska úrtakinu (Berman og Verhoeven, 2002; Hrafn- hildur Ragnarsdóttir, 2007; Johansson, 2009). Fullorðnu íslensku þátttakendurnir stóðu hins vegar jafnöldrum sínum í hinum löndunum fyllilega á sporði. Strömqvist, Johansson, Kriz, Hrafnhildur Ragnarsdóttir, Aisenman og Ravid (2002), Ravid og Berman (2006), Nir-Sagiv, Bar-Illan, og Berman (2008) og Johanson (2009) hafa beint sjónum sínum að orðaforðanum í sænsku, ensku og hebresku textunum í samanburðarrannsókninni. Niðurstöður þeirra sýna svipað þróunarmynstur í orða- forða og lýst var í textalengd og setningagerðum í sömu málum hér að framan: Stærsta framfarastökkið var á milli unglingahópanna tveggja, en lítill (ekki marktækur) munur milli tveggja yngstu hópanna (10/11 og 13/14 ára) og á milli eldri hópanna tveggja (framhaldsskólanema og fullorðinna). Eitt markmið rannsóknarinnar nú er að ganga úr skugga um hvort sömu stöðnunar verði vart í þróun orðaforða hjá íslensku unglingunum (milli 14 og 17 ára) og birtist í textalengd þeirra, setningagerðum og lengd málsgreina (Hrafnhildur Ragnarsdóttir, 2007). orðaforðinn: inntaksorð og kErfisorð Eins og öll tungumál býr íslenskan yfir ríkulegum orðaforða af ýmsu tagi. Orðunum má skipta í tvo meginflokka eftir eðli þeirra og hlutverkum: kerfisorð og inntaksorð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.