Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 106

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 106
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011106 námSmat Í náttúrUfræÐi Misítarlegar upplýsingar komu fram um þessa þætti námsmats í skólanámskrán- um, eins og nánar er útskýrt í niðurstöðum. Í sex skólanámskrám komu engar upp- lýsingar fram um námsmat í náttúrufræði og því eru hér greindar upplýsingar úr skólanámskrám 52 grunnskóla. niðUrstöðUr Hér fara á eftir helstu niðurstöður. Byggt er á upplýsingum sem fundust um nám og kennslu í náttúrufræði í námsáætlunum fyrir 3., 6. og 9. bekk, en niðurstöður um tilgang byggjast einnig á almennum hlutum skólanámskránna sem greindar voru. Tilgangur og stefnumörkun Hjá þeim skólum sem fjölluðu á annað borð um námsmat í náttúrufræði í skóla- námskrám sínum var upplýsingar um tilgang og stefnumörkun jafnan að finna í almennum hluta skólanámskrárinnar en síður í umfjöllun um einstaka árganga eða námsgreinar. Þótt niðurstöðurnar þar eigi ekki sérstaklega við um náttúrufræði má finna þar ýmis athyglisverð atriði sem gefa vísbendingar um námsmat á því sviði sem öðrum. Annars vegar finnast nokkur dæmi um tilgang sem einkennist af áherslu á bóknám og próf í hefðbundnum námsgreinum: Fastir þættir eru miðsvetrarpróf og vorpróf, en einnig er lokapróf í hverri námsgrein eftir hvern lesgreinaáfanga. (Úr skólanámskrá skóla nr. 23 af 58) Þótt hér komi ekki skýrt fram að nám í náttúruvísindum falli undir „lesgreinaáfanga“ má ætla að svo sé miðað við reynslu höfunda af námskrárþróun. Hins vegar er að finna athyglisverðar lýsingar á námi og námsmati sem benda til annars konar náms og mats í náttúruvísindum: Mikilvægt er að nemendur taki þátt í að móta námsmatið, axli ábyrgð og séu metnir út frá vinnu sinni. Nemendur læra að skoða verk sín á markvissan hátt til að komast að raun um hvað vel hefur tekist og hvað má bæta. (Úr skólanámskrá skóla nr. 4 af 58) Dæmi eru um stefnumörkun sem gerir ráð fyrir að nemendur og jafnvel foreldrar komi að matinu með það fyrir augum að ræða og kynna sér nánar viðfangsefnin. Þau tæplega 60% skóla, sem tilgreina matsatriði (hvað metið) í almennum kafla skólanám- skrár, nefna meðal annars atriði sem eðlilegt er að heimfæra á náttúrufræði, t.d. færni í vinnubrögðum, þekkingu, skilning, verklegt nám, frammistöðu og vinnu. Í þessum efnum virðast skólar þó stunda ólík vinnubrögð ef marka má lýsingar í skólanám- skrám. Loks skal á það bent að í miklum meirihluta skóla er leiðsagnarmat tilgreint sem megináhersla, þegar vikið er að tilgangi námsmats í almennum hluta skólanám- skrár. Námsáætlanir í náttúrufræði benda hins vegar til að svo sé ekki nema að hluta á því sviði. (Sjá nánar um tilgang og stefnumörkun í Meyvant Þórólfsson o.fl., 2009.)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.