Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 133

Uppeldi og menntun - 01.01.2011, Síða 133
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 20 (1) 2011 133 KriStÍn aÐalSteinSdÓttir ánægðir með samstarf sitt við kennara. Foreldrar og kennarar eru þó sammála um að það sem helst hamli skólastarfi sé fjárskortur enda skorti námsefni, tæki og stuðning við nemendur til að jafnræðis sé gætt. Meginefni bókarinnar eru niðurstöður úr öllum rannsóknunum og eru þær birtar í aðgreindum köflum (bls. 69−268). Þetta er mikið efni og ítarlegt og fram koma mark- verðar upplýsingar um öll skólastigin. Hér er úr miklu að moða. Rannsakendur kjósa að taka nokkra valda þætti rannsóknarinnar til umfjöllunar og umræðu í lokakafla bókarinnar. Sú umfjöllun er fróðleg og gefur hvað skýrasta mynd af heildarniður- stöðum rannsóknarinnar. Talsverðir annmarkar eru á bókinni. Í upphafi 3. kafla er eitt dæmi af mörgum um ónákvæmni í framsetningu á efni bókarinnar en þar kemur fram breytt mark- mið frá því sem greint var frá í upphafi. Sagt er að rannsókninni sé „ætlað að kanna að hvaða marki, hvernig og hvers vegna nemendur sem eru stimplaðir með þroska- hömlun eða alvarleg þroskafrávik njóta jafnræðis í námi …“ (bls. 47). Ekki hafði áður verið minnst á stimplun og í umræðukafla í lokin kemur ekkert fram sem bendir til að þetta atriði hafi verið eitt af markmiðum rannsóknarinnar. Þá er lítið samhengi á milli kenningalegrar sýnar sem kynnt er í 3. kafla bókarinnar og umræðunnar í lokin. Í 3. kafla er umfjöllun um orðið „stigma“ þar sem er vísað til kenninga um táknræn samskipti (bls. 51) og síðar er greint frá því (bls. 59) að tilviksathuganirnar hafi verið unnar í anda félagslegrar hugsmíðahyggju og kenninga um táknræn samskipti. Í umræðukaflanum í lokin er ekki að finna stafkrók þar sem niðurstöður eru skoðaðar í ljósi þessara kenninga. Einnig skortir verulega á að rannsakendur ræði niðurstöð- urnar í ljósi nýjustu fræðilegrar vitneskju erlendis frá um nám og félagslega stöðu nemenda með þroskahömlun. Því fara lesendur á mis við mikilvægan samanburð, sem er verulega bagalegt. Það kemur á óvart að hvorki í kenningalega kaflanum né í umræðukaflanum í lokin er vikið einu orði að Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (e. Convention on the Rights of Persons with Disabilites) sem var undirritaður í alþjóðasamfélaginu þann 30. mars 2007 (bókin kom úr prentun í upphafi árs 2008). Ísland undirritaði samninginn þann sama dag en merkilegt þótti hve mörg ríki samþykktu hann strax, eða 86 ríki. Samningur þessi er merkilegur fyrir margra hluta sakir, m.a. vegna þess að hann var fyrsti mannréttindasáttmáli sem saminn var og samþykktur á 21. öldinni og dæmi um ánægjulega þróun í mannréttindalögfræði. Aldrei áður hefur verið haft jafn- mikið samráð við hagsmunasamtök fatlaðra og mannréttindasamtök víða um heim, en þau áttu kost á að leggja mikið til málanna. Íslendingar eru lagalega skuldbundnir til að fylgja þessum samningi. Því skýtur skökku við að niðurstöður rannsóknarinnar hafi ekki verið skoðaðar í ljósi samningsins. Í 24. grein samningsins segir: „Aðildar- ríkin viðurkenna rétt fatlaðs fólks til menntunar. Þau skulu, í því skyni að þessi réttur megi verða að veruleika án mismununar og þannig að allir hafi jöfn tækifæri, koma á menntakerfi á öllum skólastigum án aðgreiningar og símenntun sem miða að því: … (b) að fatlað fólk geti fullþroskað persónuleika sinn, hæfileika og sköpunargáfu, ásamt andlegri og líkamlegri getu“ (Velferðarráðuneytið, 2011). Niðurstöður rannsóknarinn- ar voru ekki speglaðar í ljósi samnings Sameinuðu þjóðanna. Því er enn ástæða til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.