Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Page 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Page 56
22 TIMARIT bJÓDRÆKNISFÉLA GS ISLENDINGA IjóðiÖ í réttri afskrift, (afskrift Árna Magnússonar). Guðbrand- ur Yig’fússon gaf ljóðið tvisvar út, fyrst í Icelandio Prose Beader 1878 og svo í Corpus Poeticum Boreale 1883, í bæði skiftin eftir útgáfu Ole Worms með texta leið- réttingum sínum. Fyrir danska fornfræðisvini var ljóðið gefið út af Kr. Kaalund í “Smaastykker Xo. 1 udgivne af Samfund til Ud- givelse af gammel nordisk litera- tur 3884” ásamt nokkrum rúna- liulurn í ritgerð, sem hann nefndi: “Et gammelnordisk Runerim og nogle islandske Runeremser.” Gaf hann ljóðið út eftir afskrift Jóns Eggertssonar með afbrigðunr úr afskrift Árna íreðannráls, senr eru alveg óveruleg, svo ber afskrift- ununr vel saman. Áuk jress rek- ur hann sögu ljóðsins, sem getið er lrér að franran, og vísar til að afskriftir þeirra Árna og Jóns séu að finna Árna í deild III (D) Bartholins safns Háskólabóka- hlöðu Khafnar og Jóns í pappírs- handriti No. 64 í Kgl. Bókahlöð unni í Stokkhólmi. Margt fleira fróðlegt er af rit- gerð Kaalunds að læra. Hann færir rök að því, að þeir Ánri og Jón lrafi tekið afskriftir sínar lík- ast til á árunum 3680 til 1689 og getur ]>ess, að skinnhandritið liafi ekki verið ilt aflestrar, því það megi ráða af merkjum í afskrift Árna og svo af því að afskriftun- um beri svo vel saman. Afskrift- irnar flytji samt ljóðið ekki ó- bagað. eins og það var frumort, heldur afbagað á sumum stöðum. og sé, vitaskuld liandritinu að kenna um það en ekki afskriftun- um. Afbög-urnar hafi verið í skinnliandritinu sjálfu. Því held- ur hann að skinnhandritið hafi eliki verið frumrit, lieldur af- skrift geggjuð af eldra frumriti. Skinnhandritið segir hann skráð af norskum manni á 14. öld. en ljóðið sjálft telur hann ort sjálf- sagt ekki síðar en á 13. öld önd- verðri. í ritgerð sinni lagar hann og texta ljóðsins. eftir því, sem honum þykir föng vera til. og lét ekki þar' við sitja, heldur birti hann í viðauka við ritgerð sína (í Smaastykker No. 4) atliuga- semdir og texta lagfæringar, er honum síðar bárust frá íslenzku fræðingmum Birni M. Olsen og norrænufræðingnum, professor S. Bugge umi ljóðið. liins fyrra í á- gripi en athugasemdir Bugges í lieilu líki Það. sem ágripið fer með eftir Birni M. Olsen er alt saman afbrigða snjalt og óyggj- andi, svo að söknuður er að því að fá ekki að sjá það í heilu líki sem hann hefir liaft að segja um Jljóðið. Athugasemdir próf. Bugges eru þar á móti á milli held- ur djarfar getgátur og beinharð- ir sleggjudómar og sumstaðar bregður fyrir að hann kannast' ekki við orð og orðmyndir. Hann segir fortakslaust að Ijóðið sé ort af norskum manni. Eg veit ekki til að neinn liafi orðið til að hrekja ])á staðhæfingu, og enda þótt eg hafi ekkert til brunns að bera nema það, að eg er borinn danskri tungu, vil eg taka hana fyrir og leitast 'við að sýna að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.