Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Síða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1924, Síða 118
84 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA mun illa ge'Öjast að. Hún myndi ekki trúa lionum. Að byrja mál sitt með því að hann -sé nú kominn til að biðja auðsins hennar, er þó enn álappa- legra. Það er að eins einn vegur fær: spyrja hana blátt áfram að því hvort hún vilji verða konan sín, og láta svo kylfu ráða kasti. Ann- að getur hann ekki gert. Það -er eina skynsamlega lleiðin, sem liann getur/ farið. \ Svo verður auðna að ráða svari. Falleg var stofan! Hún er öll máluð í hólf og gólf. Sumt eins og marmari, isumt eins og eik. Skyldi hún nú ekki koma fljót- lega aftur, húsfreyjan. Hefðu fleiri konur verið heima, þá. hefði hún ekki þurft að búa til kaffið sjálf. En Sigríður gamla er líklega aldrei látin gera það. Annars er gott að fá að vera einn svolitla stund til að átta sig. Skyldu nú peningarnir hennar vera þarna í spónlagða skatthol- inu, eða í stórri kistu einhver- staðar uppi á stofulofti, eða í vel- læstum kistli inni í baðstofuliús- inu hennar; eða skyldi hún hafa þá á isparisjóð, eða á banka í Reykjavík? Hann lítur yfir að Holti. Hon- um sýnist Snorri standa á hlað- inu. Svo hverfur hann inn í bæjardyrnar. Hvern fjandann er hann að gera þarf Það hlýtur að hafa soðið á katl- inum. Eldavélin hennar er líka dæma- laust góð. Oyða er komin inn í stofuna með bakkann, kúfaðann af kaffi, sykri, rjóma og öllum þekturn teg- undum af brauði. Og hvað var þetta ? Flaska! Benedietine! Þetta blessaða, gamla múnka- vín, sem jafnvel góðtemplarar geta tæpast neitað að neyta 1 >góð- um vinahóp. Fornbýl var Gyða, og svona var gestrisnin. —Eg hélt að þú vildir heldur istaup af þessum kryddlegi með kaffinu, heldur en bolla af súkku- laði á undan því. Skúli játar því fegins hugar. Hann er enginn vínsvelgur, og kaupir sjaldan vín, en hefir samt gaman af að fikta við það. Hún hellir kaffinu í bollana og fyllir staup handa honum, en læt- ur aðeins sem svarar einni te- skeið í sitt staup, honum til sam- lætis. Skúla er nú farið að líða betur. Grvða er svo blátt áfram og alúð- leg við hann, að kjarkur hans og sjálfstraust kemur til baka. Þegar hún ætlar að fara að hella í seinni bollann, snertir hann hendi hennar og mælir hægt en þungt: —Gryða! —Já, hvað er að? Viltu ekki kannske í seinni bollann? —Jú. Það er ekki það— Gr,yða horfir beirit framan í hann. Hann heldur áfram:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.