Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 61
ALÞINGISHÁTÍÐIN 27 einkum síðasta daginn. Himininn var heiður og blár. Fjallahringur- inn, sem umkringdi hátíðarstaðinn, mikilfenglegur, með öllum sínum tilbreytingum. Ilmþrungið og hlýtt sveitaloftið lék um gestina. Regn- dropar úr heiðskíru lofti féllu eins og kristallsdropar ofan á jörðina; en regnboginn, í öllu sínu litskrúði, spenti sig yfir skógi vaxið hraunið á milli Þingvallavatns og Ármanns- fells. Sunnudaginn 29. júní afhentu hinir erlendu erindrekar gjafir þær er þeim höfðu verið fengnar til að færa Alþingi og íslendingum. Voru þær hæði margar og merkilegar. Athöfn þessi fór fram í Alþingis- húsinu upp úr hádegi. íslendingar í Danmörku gáfu for- seta bjöllu úr silfri. Á handfang bjöllunnar var grafið: “Með lögum skal land vort byggja. Þing skal til þrifnaðar landi”. Gjöfina afhenti herra Sveinn Björnsson sendiherra íslands til Danmerkur við upphaf hátíðarhaldsins á Þingvöllum. Þjóðverjar gáfu rannsóknarstofu- tæki (Laboratory), af nýjustu gerð, ev notuð eru til þess að rannsaka nhdýrasjúkdóma og fleira, sem að landbúnaði lýtur. Danska Ríkisþingið gaf stórt og vandað skrautker,úr hinu nafntog- aða og óviðjafnanlega Khafnar postulíni. Þá gaf konungur íslands °g Danmerkur 15,000 kr. í útgáfu- sJóð til að kosta prentun á íslend- ingasögum, en danski Ríkisdagur- lnn gaf hverjum Alþingismanni og helztu söfnum landsins Flateyjar- hók, Ijósmyndaða útgáfu eftir frumhandritinu, og Sáttmálasjóð- nrinn eintak af íslendingasögu Ara fróða, litprentaða útgáfu eftir elzta handritinu. Norðmenn gáfu sjóð, er þeir kenna við Snorra Sturluson og kalla Snorrasjóð, á annað hundrað þúsund krónur. Á arður sjóðsins árlega að veitast sem námsstyrk- ur til íslenzkra nemenda, er stunda vilja framhaldsnám í Noregi í ein- hverri fræðigrein. — íslandshús- nefndin í Oslo sendi skrautritað á- varp á dýrindls bókfelli, er vafið var upp á silfurbúið kefli. Þá sendi norska þingið og stjórn- in skrautprentað ávarp á íslenzku. Er það prentað á afar vönduð spjöld úr saffíanskinni. Eru þau gullbúin og sett 8 rúbínsteinum. Ennfremur gaf norska þingið for- seta hamar úr íbenviði, gullbúinn, hinn eigulegasta grip. Norska bók- salafélagið sendi gullbúin spjöld, með mynd af íslandi, en undir myndinni er prentað uppliaf kvæð- isins “ísland’’ eftir A. Munch, “Lýs_ ir af eyju við ísþokuslóð’’. Bandaríkin gáfu eirlíkneski, af Leifi hepna Eiríkssyni, er kost- ar, um það því verður komið fyrir, um $50,000.00. Myndin var ekki fullgerð, svo gjafabréfið var aðeins afhent ásamt ávarpi frá Congres- sinu. Þá sendi félag danskra kvenna í New York bronz-brjóstmynd af Vilhjálmi Stefánssyni, er smíðað hafði íslenzka listakonan ungfrú Nína Sæmundsson. Ennfremur sendi Fugla- og trjáræktarfélagið í New York 1000 trjáplöntur til gróð ursetningar og $1000 í peningum. Svíþjóð sendi margar gjafír og góðar: Bókasafn nær 1000 bindi. í því safni er þau rit að finna, er samin hafa verið um ísland eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.