Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 75
ALÞINGISHÁTÍÐIN
41
Þessir hlutar landsins eru ekki
byggilegir. Inn frá ströndinni eru
langir firðir og frjósamir dalir. Þar
öýr þjóðin, að mannfjölda nú
um 106,000.
Aðalatvinnuvegirnir eru fjár-
ræktin, mjólkuriðnaður og fisk-
veiðar. Meðfram ströndunum eru
auðugustu fiskimið heimsins. Upp
að þriggja mílna landhelgislínunni
sækja togarar og fiskiskútur frá
öllum löndum Norður- og Yestur-
Evrópu. Varðskip og flugvélar eru
altaf á ferðinni að gæta þess, að
útlend veiðiskip haldi sig utan
þessara takmarka. Náist skip, er
fiskar innan þessara takmarka, er
veiðin og veiðarfærin gerð upptæk
°g skipið sektað eftir því sem
samningar og alþjóðalög segja fyr-
ir. — Af íslendingum er veiði rek-
ia í nýtízku stíl og með mjög full-
koninum tækjum. Sumt af veið-
inni er þurkað, sumt er saltað og
sumt fryst, og selt aðallega til
Stóra Bretlands, Spánar, Prakk-
iands, ítalíu og Cheokó-Slóvakíu.
Fjárkynið virðist helzt líkjast Mer-
ino-fé. Á vorin er féð rekið upp
á heiðar og afréttir; eru þær al-
Þjóðareign og hin kjarnbeztu hag-
iendi. Pé alt er markað. Á haust-
in er það rekið saman, og hirðir
þá liver það, sem hann á.
Mjölkuriönaður má heita nýr.
Samvinnu smjörgerðarhús eru sem
°öast að rísa upp. Þessi atvinnu-
vegur virðist eiga góða framtíö
íWir höndum.
Engar járnbrautir eru til á ís-
iandi. Flutningstækin eru bílar,
v°ruflutningavagnar og hestar. —
ii'iar og vöruflutningavagnar eru
flestir af amerískri gerð. Eg sá
þar aðallega Buicks, Hudsons,
Hupmobiles, Studebaker og Ford-
flutningavagna. Plestir eru þeir
keyptir í Hamborg; en þangað virð-
ast þeir vera fluttir frá Ameríku
með vöruflutningaskipum.
Talsímar, ritsímar og loftskeyta-
tæki liggja 'um landið. Tiltölulega
munu íslendingar hafa fleiri síma-
tæki en nokkur önnur þjóð í Ev-
rópu.
Yfir höfuð að tala virtist mér
meiri búsæld á íslandi en í nokkru
öðru landi, er eg heimsótti á ferða-
laginu. Við manntal, er tekið var
í vor sem leið, kom í ljós, að það
voru aðeins fimm menn atvinnu-
lausir á landinu. Á íslandi er eng-
inn kotbændalýður svipaður þeim,
sem algengastur er í öðrum lönd-
um. Engir viliþjóðaflokkar voru
þar fyrir, þegar landið bygðist. Og
þangað hafa Eskimóar aldrei kom-
ið. Allur almenningur er lesandi
og skrifandi; fylgist með í framför-
um og alþjóðamenningu. Engir
eru þar miljónamæringar, engir ör-
eigar; engir ribbaldaflokkar. Lífi
þjóðarinnar er svo háttað, að það
virðist veita meira tóm til hugs-
unar og andlegs þroska en alment
gerist vor á meðal.
Yfirleitt virtist fólkið vera á-
nægt og glaðsinna . Veðrátta —
þrátt fyrir nafn landsins — er mild,
Dálítil tjörn í miðjum Reykjavíkur
bæ frýs aldrei svo á vetrum, að
þar megi altaf fara á skautum. —
Aldrei kemur þar eins mikill kuldi
og hér, og líklega aldrei jafnmikill
hiti. Golfstraumurinn, er fellur
milli Noregs og íslands, mildar
veðráttuna. Endur og sinnum flyt-
ur Pólstraumurinn ísjaka að norð-