Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 75
ALÞINGISHÁTÍÐIN 41 Þessir hlutar landsins eru ekki byggilegir. Inn frá ströndinni eru langir firðir og frjósamir dalir. Þar öýr þjóðin, að mannfjölda nú um 106,000. Aðalatvinnuvegirnir eru fjár- ræktin, mjólkuriðnaður og fisk- veiðar. Meðfram ströndunum eru auðugustu fiskimið heimsins. Upp að þriggja mílna landhelgislínunni sækja togarar og fiskiskútur frá öllum löndum Norður- og Yestur- Evrópu. Varðskip og flugvélar eru altaf á ferðinni að gæta þess, að útlend veiðiskip haldi sig utan þessara takmarka. Náist skip, er fiskar innan þessara takmarka, er veiðin og veiðarfærin gerð upptæk °g skipið sektað eftir því sem samningar og alþjóðalög segja fyr- ir. — Af íslendingum er veiði rek- ia í nýtízku stíl og með mjög full- koninum tækjum. Sumt af veið- inni er þurkað, sumt er saltað og sumt fryst, og selt aðallega til Stóra Bretlands, Spánar, Prakk- iands, ítalíu og Cheokó-Slóvakíu. Fjárkynið virðist helzt líkjast Mer- ino-fé. Á vorin er féð rekið upp á heiðar og afréttir; eru þær al- Þjóðareign og hin kjarnbeztu hag- iendi. Pé alt er markað. Á haust- in er það rekið saman, og hirðir þá liver það, sem hann á. Mjölkuriönaður má heita nýr. Samvinnu smjörgerðarhús eru sem °öast að rísa upp. Þessi atvinnu- vegur virðist eiga góða framtíö íWir höndum. Engar járnbrautir eru til á ís- iandi. Flutningstækin eru bílar, v°ruflutningavagnar og hestar. — ii'iar og vöruflutningavagnar eru flestir af amerískri gerð. Eg sá þar aðallega Buicks, Hudsons, Hupmobiles, Studebaker og Ford- flutningavagna. Plestir eru þeir keyptir í Hamborg; en þangað virð- ast þeir vera fluttir frá Ameríku með vöruflutningaskipum. Talsímar, ritsímar og loftskeyta- tæki liggja 'um landið. Tiltölulega munu íslendingar hafa fleiri síma- tæki en nokkur önnur þjóð í Ev- rópu. Yfir höfuð að tala virtist mér meiri búsæld á íslandi en í nokkru öðru landi, er eg heimsótti á ferða- laginu. Við manntal, er tekið var í vor sem leið, kom í ljós, að það voru aðeins fimm menn atvinnu- lausir á landinu. Á íslandi er eng- inn kotbændalýður svipaður þeim, sem algengastur er í öðrum lönd- um. Engir viliþjóðaflokkar voru þar fyrir, þegar landið bygðist. Og þangað hafa Eskimóar aldrei kom- ið. Allur almenningur er lesandi og skrifandi; fylgist með í framför- um og alþjóðamenningu. Engir eru þar miljónamæringar, engir ör- eigar; engir ribbaldaflokkar. Lífi þjóðarinnar er svo háttað, að það virðist veita meira tóm til hugs- unar og andlegs þroska en alment gerist vor á meðal. Yfirleitt virtist fólkið vera á- nægt og glaðsinna . Veðrátta — þrátt fyrir nafn landsins — er mild, Dálítil tjörn í miðjum Reykjavíkur bæ frýs aldrei svo á vetrum, að þar megi altaf fara á skautum. — Aldrei kemur þar eins mikill kuldi og hér, og líklega aldrei jafnmikill hiti. Golfstraumurinn, er fellur milli Noregs og íslands, mildar veðráttuna. Endur og sinnum flyt- ur Pólstraumurinn ísjaka að norð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.