Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 89

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 89
EGGERT JÓHANNSSON 55 inn; en liann var ekki framgjarn maður að eðlisfari, og það var eins og hann vildi draga sig í hlé á öll- um mannamótum. Samt var hann jafnan glaður og skemtinn í hópi vina sinna og vandamanna; þá var hann ræðinn, og sagði svo vel frá, að yndi var á að hlýða. — Eg heyrði hann aðeins einu sinni flytja erindi á opinbem samkomu. Það var sum - arið 1890, þegar íslendingar í Win- nipeg héldu í fyrsta sinn “íslend- ingadag”. Hátíðin var haldin í hin- um svonefnda Victoria-garði á Rauðárbakkanum, og var þar sam- ankomið fjölmenni mikið, og þar á meðal margir nafnkendir menn, bæði innlendir og íslenzkir, svo að sjaldan hefir verið meira mannval saman komið á íslenzkri samlcomu hér vestan hafs. Þar voru þeir: Einar Hjörleifsson Kvaran, Gestur Pálsson, séra Jón Bjarnason, Jón Ólafsson, Kristinn Stefánsson, W. H. Paulson og Eggert Jóhannsson; og fluttu þeir allir ræöur, ef eg man rétt, eða lásu upp frumort kvæði, að undanteknum Gesti Pálssyni, er var ekki frískur þann dag. Mæltu þeir allir á íslenzká tungu, nema Eggert; og W H. Paulson, sem var forseti dagsins, talaði bæði á enslcu og íslenzku. Ræða Eggerts var skrifuð, og las hann hana skýrt og áheyrilega, og vakti hún mikla, eft- irtekt, því hún var snildarlega sam- ’n og efnisrík. Á meðal hinna inn- lendu merkismanna, sem þar voru staddir og fluttu ræður, voru þeir: Schultz fylkisstjóri, Taylor Banda- Hkja-konsúll, Scarth sambandsþing maður og Col. Thomas Scott; og var auðheyrt á orðum þeirra, að þeim fanst mikið til ræðu Eggerts koma, og tóku þeir til greina ýms atriöi, sem í henni voru, og fóru lofsam- legum orðum um íslendinga. Og það var Eggert Jóhannsson, sem fyrstur allra manna hvatti til þess, að Vestur-íslendingar héldu árlega “íslendingadag” (sbr. rit- gerðin: “íslendinga-hátíð’’, í Heims- kringlu 19. júlí 1888). Hann var og fyrsti máðurinn til að rita um mál- efni íslenzkra verkamanna í Winni- peg, og að hvetja þá til að mynda með sér félagsskap; og hafa margir þeirra borið hlýjan hug til hans síö- an. Þegar Eggert hætti við blaða- mensku, árið 1897, fluttist hann og fjölskylda lians til Nýja íslands, og dvaldi þar tvö ár, og var hann um tíma kennari við alþýðuskóla í hinni svokölluðn ísafoldarbygð. Og þó hann hefði aldrei á kennaraskóla gengið, þá þótti hann samt ágætur kennari; enda stundaði hann það starf með frábærri nákvæmni og al- úð. Og að líkindum hefði hann hald- ið lengur áfram við það starf, ef homnn hefði ekki alt í einu boðist lífvænlegri staða, því að um vorið 1900 komst hann að skrifarastörf- um í landskjalastofu (Land Titles Office) Manitobafylkis. Eftir það dró hann sig smátt og smátt út úr öllum félagsskap, og var mjög lítiö eða ekkert við íslenzk mál riðinn upp frá því. En hann leysti hin nýju störf sín af hendi með mikilli vandvirkni og samvizkusemi, eins og alt annað, sem hann tók sér fyr- ir hendur að gera. í trúmálum var hann frjálslyndur. En hann talaði mjög sjaldan um trúarbrögð, og hélt sér alveg utan við öll kirkjumál. Og eg man ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.