Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 90
56 TÍMARIT Þ.JÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA til þess að hann væri nokkurntíma í söfnuði, eða heyrði nokkurri sér- stakri kirkju til. En á fyrri árum, í Winnipeg, sótti hann all-lengi og stöðugt Congregational kirkjuna, einkum á meðan séra J. B. Silcox var þar prestur. Á þeim presti hafði liann mikið álit. Enda var séra J. B. Silcox mörgum íslendingum hjartfólginn, fyrir sakir hinna miklu mannkosta hans og Ijúfmensku; og hann var einnig fráhær kennimað- ur og gáfumaður. — Til annars prests hér vestan hafs bar Eggert sérlega hlýjan liug, en það var dr. Rögnvaldur Pétursson. Eins hafði liann mikið álit á séra Kjartani Helgasyni í Hruna á íslandi. Þeir kyntust fyrst veturinn 1920, þegar séra Kjartan ferðaðist um íslenzk- ar bygðir í Canada og Bandaríkjun- um, og skrifuðust þeir á eftir það. Einu sinni sendi Eggert séra Kjart- ani trjáfræ, og séra Kjartan sendi honum aftur á móti íslenzkt blóma- og jurtafræ, og þar á meðal melfræ, sem Eggert sendi strax til Lutlier Burbanks í California. — En þó Eggert hefði miklar mætur á þess- mm mikilhæfu prestum, sem hér eru nefndir, og væri vinur þeirra, er samt alveg óvíst, að hann hafi fylgt þeim að öllu leyti í trúarskoðunum; l>ví að álit hans á mönnum fór ekki eftir því, hvaða kirkju þeir heyrðu til, heldur eingöngu eftir mann- kostum 'þeirra og gáfum. Haustið 1912 fluttist Eggert, og fjölskylda hans vestur á Kyrrahafs- strönd, og settist að í Vancouver- borg. Hann hafði tvisvar áður far- ið snögga ferð vestur að hafi, þótti þar fallegt og langaði til að eiga þar heima; og svo voru líka systur hans þrjár búsettar þar á strönd- inni — í Seattle, Wash. En það, sem þó aðallega kom honum iil að breyta um bústað, var það, að heilsa hans var að bila, og að honum þótti veturnir í Manitoba langir og kald- ir, og vildi hann því komast í rnild- ara loftslag. Hann fékk líka sömu atvinnu þar vesturfrá og hann hafði haft í Winnipeg, síðustu árin þar, nefnilega skrifstofustörf í landskjal- astofu (Land Titles Office) fylkis- ins. Fyrstu fjögur árin, sem hann var í Vancouver, bjó hann í Grandview; en svo keypti hann stórt og vandað hús í Fairview, og bjó þar það sem eftir var æfinnar. Hann keypti líka eina eða tvær ekrur af landi á Gam- bier-eyju, sem er um 20 mílur ensk- ar frá Vancouverborg. Þar bygði hann dálítinn sumarskála og nefndi “á Odda”. Og dvaldi hann þar á- samt með konu sinni og börnum eins oft og hann gat því við komið. Þótti honum þar skemtilegt að vera, við barm náttúrunnar og fjarri öll- um hávaða og skarkala borgarinn- ar. Þar á Odda er yndisfagurt út- sýni, og sumarskálinn veit svo vel við hafrænunni og sólarlagi. Hann mintist oft á það í bréfum sínum til mín, hversu mikið yndi hann hefði af því að dvelja í þessum fagra sum- arbústað sínum, hreinsa til í kring- um skálann og hlúa að blómum og plöntum, sem hann hafði gróður- sett þar. Og þar mun hann hafa gróðursett íslenzka hvönn, og ef til vill fleiri íslenzkar jurtir. Heimilislíf Eggerts var eitthvað hið ákjósanlegasta og ánægjuleg- asta, sem hugsast getur. Hann átti elskulega konu fyrirtaks fríða og myndarlega, sem fyrir flestra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.