Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 109
FJÖREGG 75 fyrir hana er að fara heim með henni.” “Heim í hafísinn og holdsveikina! Og hún sem hefir fengið slag. Það gæti orðið til þess hún dæi í hafi. Heldur þú ekki þér þætti þaö sárt, að sjá hana jarðaða í bylgjunum?” “Heldur þú að þú vitir betur en Dr. Smith? Hann kallaði það að- svif sagði hún þyrfti hvíldar og hressingar. Það eina sem mundi hressa hana er ferðin heim’’ “Heyrðu góða mamma! Það er ekki eins og eg sé að biðja þig um að gefa mér þessa dali. Alt sem eg fer fram á, er að þú lánir mér þá, um fjögra mánaða tíma. Eg veit, að þeim tíma liðnum, verður margur til að lána mér slíkt lítil- ræði Það kemur til að horfa öðru vísi við fyrir mér, þegar eg er orð- in tengdasonur Hoydens hjónanna.’’ “Eg get ekki tekið út úr bókinni. Annna þín kallar hana fjöreggið sitt; sefur með hana undir koddan- um, hún--------” “Hún þarf ekki að vita neitt um það. Þú getur sagt að bókin sé til uppgjörðar í bánkanum — eitthvað til að leiða hana af.” “Nei, nei!” “Jæja, mamma. Jæja þá. Eg reyni að vita hvort Burton gamli vill ekki lána hér þessi skitnu átta hundruð. Það er alveg eins og eg sé að biðja þig urn átta miljónir!” “Nei, fyrir alla muni! Þú mátt ekki biðja hann. Eg veit Ihann œtlar að gefa ykkur forláta borð- stofu húsgögn í brúðargjöf. Eg vil ekki að við gjörum okkur alt of skuldbundin algjörlega vandalaus- um manni.’’ “Nei, ætlar hann að gjöra það! Burton karlinn er bezti náungi, þó hann hafi skrúfu lausa í toppstykk- inu. Skoplegt að heyra hann tala um að hann sé nýbúinn að missa konuna. Konu sem skildi við hann, og var gift öðrum í nærri tuttugu og fimm ár! — Þú ætlar þá að lána mér þetta lítilræði mamma?” “Ó, laugi minn! Eg vildi þú vild- ir ekki biðja mig um það.” “Eg skal borga það í miðjum maí; og þið getið farið þessa ferð eins og ekkert hefði ískorist. Sýndu nú þér þyki svo dálítið vænt um drenginn þinn. Hann vafði hana að sér og kysti hana. — Þú ætlar þá að lána mér þessa átta hundruð dali, elsku mamma ? ” “Já, Fred." V ¥ Það var eins og háður hefði ver- ið götu barðdagi fyrir framan Hoy- den liúsið í Austur-Cleveland; og grjóna sekkir og gamlir skór notaö- ir að vopnum Það marraði undir fæti, og gestir sem af garði riðu, máttu gæta sín að hnjóta ekki um skó og pjáturdósir, sem lágu eins og hráviði á gangstéttinni. Hundrað og fimtíu boðgestir virtust ekki hafa legið á liði sínu að láta farsældar óskir í Ijósi, á þá vísu sem landsiðir krefjast. Hver og einn gat þvegið hendur sínar ef ekki gengi alt að óskum með hjónaband Mr. og Mrs. G. T. Van Buren. Mr. Burton hafði boðist til að taka þær mæðgur heim í bífreið sinni, skömmu eftir að ungu hjónin lögðu af stað til Florida Amma Sveins- son hafði leikið á als oddi í veizl- unni; fólk hafði þyrpst utan >um hana til að skoða skautbúningin hennar, og spyrja hana um brúð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.