Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 112
78 TlMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA minna má á það, að í “Gamlir ná- ungar frá Breið^firði” (Skfrnir 1918) nefnir Matthías Jochums- son tvo karla, sem mjög eru honum andlega nákomnir, þá Brokeyjar- Vigfús og Arneyjar-Svein. Gizkar séra Matthías á, að þessir náung- ar hafi búið að reitum pietistatím- ans, “sem lifði víða hjá alþýðu fram á byrjun 19. aldar”. En “það var háttur þessa Sveins, að óðara en hann hafði fest bát sinn, gekk hann afsíðis, og helzt upp á þúfu eða hól, tók ofan og brá hattkúf sínum fyrir andlitið, þó ekki mjög nærri nefi sínu, og fór að prédika engu líkara en prestur í stól.’’ Og um Brokeyjar-Vigfús segir Matthías, að “þegar hann hafði sett bát sinn og búið um hann, var hann vanur að setjast á stein róa bakföllum og þylja bæn eða kafla úr bibliunni. Var hann kallaður biblíufastur maður á Breiðafirði. Sérstaklega unni hann og þuldi Jobsbók, þar næst Sálma Davíðs, þá beztu, eða þá Prédikarans bók, ef honum gekk eitthvað mótdrægt. Þetta raus var hans matur og drykkur......” Hér er biblíulesturinn samur og hjá Grími — hann vitnar og tíðast í Salómon, Prédikarann, stundum í Davíð og oft í “hinn vísa Sýrak’’ — en það skilur með þeim, að Vig- fús er að sögn Matthíasar, afar- menni, en Gríinur er lítill fyrir sér. Tvær sögur segir séra Matthías af Vigfúsi, er sýna, hve málfæri þeirra Gríms er nauðalíkt. “Vigfús beið sjaldan eftir byr eða leiði, heldur fór sinna ferða, þótt öðrum þætti ekki sjóveður. Þannig lágu menn eitt sinn kyrrir úti í Rifi heila viku, en snemma þeirrar viku sáu menn bát Vigfús- ar og karl á kominn inn á sund innar frá Brokey (Vigfús bjó í Brokey). Skömmu síðar kom hann siglandi heim í lendingu sína. Pögn uðu menn Púsa og spurðu, hví hann hefði róið í því veðri lengra en hann hefði þurft. “Eg vildi ekki láta undan höfuðskepnunni,” svar- aði hann og dró seimin neins og hans var vani. í annað sinn kom hann heim úr veri, og er hann lenti, voru honum sögð þau tíðindi, að hann væri orð- inn faðir. Vigfús varð heldur fár við, gengur þó stilillega á fund barnsmóður sinnar og segir: “Heil og sæl og sýn mér barnið.” Hún sýnir honum fyrst eitt barn og síð- an annað, því að hún hafði alið tvíbura. Vigfús horfir um hríð á börnin og segir síðan: “Eg átti von á einu barni vænu, en ekki tveimur litlum’’.” Próðlegt væri, ef kunnugir, t. d. frú Theódóra, vildu segja oss alt of létta um fyrirmyndir Jóns, því vart munu þar öll kurl komin til grafar enn, og á hinn bóginn gerist nú svo langt um liðið, að menn ættu ekki að firtast, þótt kveðið væri upp úr með hluti, sem hvort heldur er, hljóta að háfa verið og vera á margra manna vitorði. Sérstaklega væri mikils um vert að vita, hvort Jón hefir haft sömu aðferð um mannlýsingar sínar í Pilti og stúlku eins og Manni og konu, sem menn hafa bent á fyrir- myndir að hingað til. Ólíklegt þykir oss, að menn myndu þær ekki, ef menn hefðu komið auga á þær. Beztu mannlýsingar í Pilti og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.