Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 115
NOKKRAR ATHUGASEMDIR 81 una, “þá valt þessi skratti aftur fram eftir loftinu eins og hnykill ofan í stigann, þar skildi eg við það, það var á stærð við meðal spordall, eldrauður ósómi og tindr- aði úr því á allar hliðar.’’ Hana dreymir fyrir óförum þeirra Sigurðar og Þorsteins, og lætur þá svo illa í svefni, “að enginn gat notið værðar fyrir hennar illu lát- urn .... brauzt um svo hræðilega, að ýmist stóð á hæl eða hnakka bls. 29, 1. útg.), en Þórdísi hús- freyju segir hún, svo seinna að ann- aðhvort sé einhver feigur á heim- ilinu, ellegar ekki verði langt þang- að til hann geri eitthvert mann- drápsveðrið’’ (bls. 52). Og loks er hún ekki í neinum vafa um það þegar Sigurður bóndi liggur bana- leguna, hver sé orsök til sjúkleika hans, það sé sending, sem Grím- ur meðhjálpari hafi fengið einhvern til að senda honum; og hún þylur bænir sínar og vers,*) til að forð- ast þennan ófögnuð, en ámælir mjög fólkinu, er engra bragða er í leitað að koma sendingunni af hon- um. (bls. 373—77). Auk þess kann hún mesta fjölda af draugasögum — eins og eðlilegt er — úr ungdæmi sínu: “Já, mikið Var þá urn draugagang hérna í sveitinni, Drottinn minn! Þá voru Þeir hér, hann Móri og hann Gogg- *) Sbr. Þjóðsögur Jóns Árnasonar: Nú legst eg í sængina mína, sem drottinn minn sæll í gröf sína. Liggur minn búkur ber, blessaður guð á höfði mér, englar hans á fótum mér °g Pétur og Páll á miðri mér, allir heilagir utan með og amen. ur**) og fjandinn hún Harnars- Skotta og liðið sem henni fylgdi; hún drap einu sinni þar í Lundi fjórar skárstu ærnar þar í húsinu á einni nóttu, og sligaði bleik-mó- álóttan kapal, mesta úlfaldagrip,**’ braut baðstofuhurðina, stal ketinu af ránum úr eldhúsinu, og sleikti ofan af trogunum og fór ofan í dall- ana, — kröftugur er hann Satan, sá béaður týranni, í börnum van- trúarinnar — fyrirgefðu að eg blóta!’’ En það er ekki gamla Þuríður ein, sem verður vör við eitthvað einkennilegt: Sigurður sér Þorsteiu dauðan færast í hraukana í fönn- inni og kveða vísu að gömlum og góðum draugasið (bls. 44) (sbr. Gunnar í hauginum). Þórdísi hús- freyju dreymir Þorstein koma á glugga og kveða vísu, er hún nam, en í því hún vaknaði heyrðist henni einhver renna sér ofan bað- stofuliliðina (bls. 58); báðar vís- urnar eru draugslegar. Enn er oss sagt, að Hjálmar tuddi, ofan á alt annað, sé umskift- ingur, en það er víst, að sú saga gekk um fyrirmyndina, Hjálmar gogg, eins og frú Theódóra skýrir frá í Skírni. Loks er á það að minnast, að Egill hyggur að vinna ástir Sigrún- ar með tilstyrk galdra, og kaupir **) Sbr. Þjóðs- J. Árn., I., 393: “Um Gogg er löng- saga fyrir vestan” (eftir handriti sr. Skúla Gíslasonar). ***) Þjóðs. J. Árn. I, 391: “Sólheima- Móri, eftir sögusögn úr Breiðafjarðar- dölum, frá honum er m. a. sagt: þá er lík J. var flutt í kirkjuna, sýndist fólki af næstu bæjum sem maður ríði fyrir aftan líkið á hestinum, en hesturinn slig- aðist undir líkinu á miðri leið, og var hann þó talinn úlfaldagripur.”
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.