Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Side 118
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA strengina, grjónin lítt skemd, röndóttar skyrtur og klútana eins og feldi — það er satt, þeir eru ónýtir — og hollensku ostunum kvað ekki eiga að aka úr spesíu hjá þeim, en sírópið jusu þeir með höndunum í hattana sína upp úr fjörunni, og þetta fyrir alls ekkert, því þegar sýslumaður loksins kom, sem kvað nú sjálf- ur hafa séð um sig var ekki ann- að eftir en skrokkskriflið, sem þó ekki varð dýrt og heila seglázían á fjóra duggarabands- sokka, og sykur og járnið fyrir ekkert.’ Þá eru þeir hændurnir Auðunn og Sigurðar eigi síður keimlíkir í svör- um: AuSunn: “Þangað væri vert að vera kominn; nú vantar mig illa hesta mína, því eg er búinn að koma öllum fyrir nema reið- hestinum, og tími eg ekki að brúka hann undir áburð. SigurSur: “Eg vildi eg hefði verið kominn, að fá mér járn- mola; já, eg kalla þér segið frétt- irnar — nei, ekki höfðum við frétt þetta rétt er það, og þetta fréttist ekki hér; — á Dröngum, segið þér mér, er það ekki ná- iægt Drangajökli einhverstaðar? Hér heggur Sigurður eftir lyga- samsetningi Hallvarðar, kannast ekki við Dranga á Seyðisfirði (sem ekki eru til) fremur en Auðun kannast við sr. Önund á Breiða- bóisstað — en báðir trúa. Annars sýnir samanburðurinn vel hve mjög Thoroddsen tekur Sig- urði fram í listinni að lýsa mönn- um. Þess skal getið, að “Leikrit og nokkur ljóðmæli Sigurðar Péturs- sonar, síðari deild,” (þar sem leik- ritin vóru prentuð) komu út í Rvík 1846 og munu á þeim dögum ekki önnur tíðindi merkilegri liafa gerst í bókmentasögunni íslenzku. En Jón samdi Pilt og Stúlku: veturinn 1848-49 þá nýkominn úr herþjón- ustu um haustið. Eru því allar líkur til að bókin hafi verið honum í fer- sku minni V. Þeð hefir engum dulist að glögg- ra áhrifa verður vart í ritum Jóns frá fornsögum vorum, bæði í máli, stíl, og jafnvel um einstaka at- burði. Þannig getur Sigurður Guð- mundsson þess til nm kaffærslu Hjálmars tudda í sýrukerinu, að hún eigi rót sína að rekja til bragðs Gissurar í Flugumýrarbrennu, og er margt ólíklegra, því Jón talar einmitt um Gissur og Flugumýrar- brennu í sambandi við slys Hjálm- ars. Ennfremur gizkar Sigurður á að þeir gerðarmennirnir Ögmundur hálfblindi, Ögmundur alblindi og Er- lendur ójá “séu afkomendur þriggja frægra bræðra, er Heimskringla kveður hafa verið kæra. Ólafi Svíakonungi. Bræðurnir hétu Arn- viður blindi, Þorviðiur stami og Freyviður daufi. Loks telur hann frásögn Árna, fylgdarmanns Þór- dísar — að honum sýndist stundum sem hvítt hagl hrjóta af augum hennar; var hún stundum föl sem nár, en stundum setti hana dreyrrauða’’ — minna á iýsingu af Vígaglúmi. Við þetta mætti nú ýmsu bæta. T. d. er ólíklegt að Jóni hafi ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.