Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 135
AUÐLEGÐ ÍSLENZKRA ÖRNEFNA 101 lega ant um landnámið, að einstakt má kalla í veraldarsögunni, lagði hún þá rækt við hvern þann blett, sem óskabörn hennar stigu á, að hún valdi þeim nöfn, sem ennþá eru ótýnd. Hver bólstaður fékk nafn. Sumir hlutu það af höfðingj- anum, sem nam landsspilduna. Staðir fengu heiti af þeim einkenn- um, sem voru til staðar. Melar, Holt, Vík, Brekka, Svalbarð, Út- nyrðingsstaðir, Hamar, Gil, Þverá, og ótal slík, eru örnefni í aðra rönd ina. Landinu er lýst með bæjar- nafninu. Svo fæðast smærri örnefn- in á seinni skipunum og fæðast. enn. Sú srníð fær stöðugt viðauka, eftir því sem mannvirkjum og framfarasporum fjölgar út um víða vanginn. Fjárgeymslumaður, sem stendur yfir fé, skapar enn í dag örnefni. Þannig segist hann í ætt göfugra manna. Karl einn í minni sveit, sem ekki er með réttu ráði, skírði eftir sínu höfði ýmsa bletti í hög- unum. Hann nefndi laut eina, sem sköpuð er með ölnboga, Bjúlág. Blóðberg kallaði hann Yndigó, og hjalla, sem er vaxinn blóðbergi, Yndigóhjalla. Eg nefni þetta til dæmis. Hann hefir liaft hugboð um það, að örnefni eru nauðsynleg þeim, sem á jörðunum búa, eru til leiðarvísis og bendingar. Svo er liáttað þeirri fræðigrein, að hægt er fyrir blindan búanda að senda unglinga að heiman í fjárleit, eftir Því sem örnefni benda til. Þá er það alkunnugt, að viltur maður getur þekt sig við örnefni og bjargað lífi sínu. Það sanna ótal dæmi. Svo tvímælalaus er sú þýðing, sem ör- ^efnin hafa. Annars ætlaði eg að tala um hina hliðina, þá fagurfræðilegu. Eg vil ekki teyma lesendur út í Jökulfjörðu eða upp á Heljardals- heiði, af því að eg á það undir sjálfum mér, að kjósa um staðina. Gnægð þeirra hugljúfu er svo mik- il, að eg þarf ekki að ganga nærri þeim. Því er ekki að leyna, að sum ör- nefni eru torskilin, og kveður svo ramt að því, að eigi verða skýrð nema nákunnugir menn fjalli um. Eg skal nefna til dæmis Ljósavatn. Þegar eg var barn og hlustaði á eða las sögurnar, sem gátu um þenna aðdáunarverða stað, eða ein- hver ferðamaður kom úr því bygð- arlagi, svo að Ljósavatn bar á góma, datt mér ekki í hug orsök nafnsins. En eg skildi hana á full- orðinsaldri mínum, þegar eg fór um skarðið, sem heldur utan um vatn- ið. Svo er um Ljósavatn búið, að það er kvos hárra hlíða og liefir skjól fyrir öllum höfuðáttum. Þar er oft logn, þó að hvast sé út um haf eða inn til öræfa. Stafar mjög á vatnsflötin í kyrrviðrum og er það þá með ljósabrag á yfirborð- inu. Ljósavatn er frá upphafi vatn- ið IJósa. Sama lögmál ríkir þarna, sem forðum daga, þegar það hlaut nafnið. Vatnið ávaxtar nafn sitt vel, jafnvel á vetrum, þegar ljós- blár ísinn liggur á því. Vatnið legg- ur sífelt í hreinviðri, vegna þess að hríðar fara fram hjá skarðinu sumar hverjar. Og í öðrulagi sópar fönn af ísnum öðru hverju, af því að það er stórt. Þessar stöðvar eru auðugar af örnefnum. Arnstapi stendur vestan við vatnið, bær og berg einstakt. Þar mundi örn hafa setið og horft yfir veiðistöð þessa. Austan vert við vatnið eru bæirnir Kross og Landamót. Þar eru í raun og veru krossgötur og mót landanna, þar sem götur skiftast milli skarðsins Köldukinnar og Bárðardals. Margir bæir eru kendir við vatn í landi voru. En þetta nafn er feg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.