Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Blaðsíða 156
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISPÉLAGS ÍSLENDINGA upplýsingar séu fengnar um meðferð plantanna og vaxtarskilyrði þeirra. IV. Nefndin ræður stjórnarnefndinni að nota aðstoð hr. Björns Magnússonar í þessu máli, sem hún telur sjálfsagt að verði fúslega í té látin. Hefir hann sýnt mestan áhuga allra manna í þessu elri og er málinu kunnugastur hér vestra, og finst því nefndinni að hann eigi skil- ið allan þann stuðning, sem félagið getur látið honum í té, án þess þó að það bindi sér byrðar, sem það gæti ekki risið undir. Winnipeg, 27. febrúar, 1930. Virðingarfylst, G. Arnason, A. Bjarnason, J. K. Jónasson. B. B. Olson lagði til, Sigurður Bald- vinsson studdi, að ræða nafndarálitið iið fyrir lið. Samþykt. 1. liður samþyktur umræðulaust. 2. liður var samþyktur með öllum greiddum atkvæðum gegn einu. Til máls tóku B. Magnússon, Mrs. Fr. Swanson, séra G. Árnason. 3. liður samþyktur með öllum greidd- um atkvæðum. Til máls tóku séra J. P. Sólmundsson, A. Eggertson, séra G. Árnason og B. Finnsson. er mælti með því að milliþinganefndin væri endur- kosin og veitt ríflegt fé til starfsemi sinnar. Um 4. lið tók til máls B. Magnússon. Séra Fr. A. Friðriksson lagði til að lið- urinn væri samþyktur. Séra R. E. Kvar- an studdi. Samþykt. Nefndarálit síðan í heild samþykt. Þá las séra R. E. Kvaran eftirfarandi skýrslu nefndarinnar, er fjalla skyldi um samvinnumálið: Alit samvinnunefndarinnar. Nefndin fagnar því hversu mikið hefir verið um samvinnu á þessu ári milli félags vors og ýmsra mætra manna á lslandi, og lætur í ljós þá von sína, að þetta verði aðeins upphaf á nánara sam- starfi en verið hefir undanfarið. Fyrst og fremst vill þá nefndin láta í Ijós þakklæti sitt til landsstjórnarinnar á Islandi og Hátíðarnefndar Alþingi-j sem hvorttveggja hafa kostað kapps um að greiða fyrir væntanlegum heim- farendum á margvislegan hátt. Eins og kunnugt er hefir Vestur-lslendingum verið boðinn landsspítalinn til afnota meðan dvalið verði í Reykjavík, og eru þau afnot með öllu endurgjaldslaus frá forráðamannanna hálfu. Þetta er því mikilsverðara, sem nú hafa borist af því sannar fregnir, að því nær muni óger- legt að fá húsnæði í einkahibýlum eða á gistihúsum meðan á hátíðinni stendur. Hafa oss borist þær fregnir að nær að segja hvert hús muni fullskipað af gest- um, er þegar hafa trygt sér rúm. En oss dylst ekki að þessi kurteisi lands- stjórnarinnar og forráðamanna spitalans því þakklætisverðari sem kunnugt er að frágangi á byggingunni, hefir verið hraðað fram úr áætlun og mikið fé verði lagt fram til þess að unt yrði að veita Vestur-lslendingum þessi hlunn- indi. Þá vill nefndin ennfremur láta i ljós þakklæti sitt fyrir þá kurteisisráðstöfun frá hendi landsstjórnarinnar á Islandi að gera einum af embættismönnum sín- um kleift að ganga frá starfi sínu til þess að heimsækja oss og flytja oss kveðjur og þjóðrækilega uppörvun frá Islandi. Fagnar nefndin komu hr. Arna Pálssonar og vonar að honum verði svo tekið í íslenzkum bygðum sem svo mætur gestur á skilið. Vestur-íslenzkum almenningi er kunn- ugt um að íslenzkir fræðimenn hafa brugðist mæta vel við tilmælum frá Þjóðræknisfélagsmönnum um samning á fræðimannlegum ritgerðum um íslenzka menningu að fornu og nýju, er ætlast er til að komi fyrir sjónir manna á enskri tungu, jafnframt því sem Tímarit félags- ins birtir nú flestar þeirra á islenzku. Hefir Háskólaráðið á Islandi tilnefnt rithöfundana. Er nefndinni mjög mikið áhugamál, að þetta reynist aðeins byrjun á bókmentalegri samvinnu milli vor og heimaþjóðarinnar. En vottur um að sú von sé ekki ein- göngu á draumórum reist er sú stað- reynd að tveir rithöfundar á Islandi eru nú að taka saman bók, sýnisbók rithöf- undastarfsemi Vestur-Islendinga sem gef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.