Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Síða 159
MLLEFTA ÁRSÞING 125 söngva. E>. Þ. Þorsteinsson flutti frum- ort kvæði, Helga Jóhannsson fiðluspil og Mrs. Helgason skemti á píanó. Á fimta hundrað manns sóttu samkomuna og má óhætt segja að þetta var eitt bezta mót Fróns, bæði að reglu og skemt- un og fjárhagslegum ágóða. Deildinni hafa aukist kraftar nú síð- ustu ár og alir gera sinn skerf þá ætti sannarlega að vera hægt að gera margt gott i þarfir íslenzks þjóðernis af deild sem telur hátt á þriðja hundrað með- limi. Engin nefndaráiit voru í þann svipinn fyrir hendi. Ásg. Bjarnason hóf máls á því, að kjósa þyrfti formann eða “hertoga” fyrir leiðangurinn til íslands á komandi sumxi. Guðjón S. Friðriksson taldi sjálfsagt að forseti félagsins, hver sem hann yrði, yrði foringi fararinnar, og að félagið legði honum tii nflegan farareyri. B. B. Olson gerði þá fyrirspurn um það, hvort Heimfararnefndin hefði lagt mál þetta fyrir þingið. Var því neitað. Leit ræðumaður svo á að ákvæði í þessu máli lægi algerlega í höndum Heimfar- arnefndar. Álit löggildingar-nefndarinnar var þá lagt fyrir þingið, og lesið af Árna Eggertssyr.i: Herra forseti:— Við undirskrifuð sem kosin vorum til að íhuga löggildingarmálið, höfum átt tal við G. S. Thorvaldsson, lögmann sem hafði að nokkru undirbúið það mál og þýtt stjórnarskrána og bent á breyting- ar, sem nauðsynlega þyrfti að gera á lögunum til þess að geta fengið alrikis- löggiiding (Dominion Charter)’ gerði hann það að tilhlutun þeirra manna, sem höfðu það með höndum síðastl. ár af hálfu Þjóðræknisfélagsins. Gaf Mr. Thor- valdsson okkur þær upplýsingar að slík löggiiding yrði félaginu notadrýgri og um leið kostnaðarminni enn löggilding frá Manitoba þinginu, og að allur kostn- aður við þá löggilding færi ekki yfir ?200.00. Eftir að hafa ihugað þessa málavexii leggjum við það til, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins sé falið af þinginu að löggilda félagið nú á þessu ári. Og í öðru lagi, að félagið verði lög- gilt undir nafninu “Icelandis National League.” 1 þriðja lagi leggjum vér til, að þær breytingar á lögum félagsins, er bornar voru fram á síðasta þingi, samkvæmt kröfu ríkisritara Canada, en þá frestað með frestun löggildingarinnar, séu hér með samþyktar. Virðingarfyllst, Guðrún Frederickson, Arni Eggertsson, Óiafur S. Thorgeirsson. Um nefndarálitið tóku til máls B. B. Olson, G. S. Friðriksson og Ari Magnús- son. B. B. Olson lagði til að samþykkja tillögur nefndarinnar. G. S. Friðriksson studdi. Var það samþykt með öllum greiddum atkvæðum gegn 1. Sigfús Halldórs frá Höfnum las álit íþróttanefndarinnar svohljóðandi: Nefnd sú, er skipuð var til að íhuga íþróttamálið hefir komið sér saman um eftirfarandi álit: 1. Með því, að íþróttafélagið Sleipnir. er naut styrks frá Þjóðræknisfélag- inu sem viðurkenningu fyrir starfsemi sína afhenti að gjöf Þjóðræknisfélaginu öll íþróttaáhöld, er í eigu þess voru, er það vegna fjárskorts neyddist til að hætta starfsemi sinni, og með því, að nýtt íslenzkt íþróttafélag hefir risið af rústum’ þess í Winnipeg er mælist til þess að Þjóðræknisfélagið ívilnist sér með því að afhenda sér öll þessi áhöld til baka. Þá leggur þessi þingnefnd það til að þessi bæn sé veitt þessu nýja félagi, er nefnist “Falcon Athletic and Recreation Association” og þess fremur, sem þetta er eina málaleitunin frá þessu félagi að sinni. 2. Nefndin skorar á Þjóðræknisfélag- ið, að veita nefndu íþróttafélagi frekari styrk ef þess verður leitað í framtíðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.