Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 163

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Page 163
ELLEFTA ÁRSÞING 33 höndum, í því skyni, að styðja að virðu- legri þátttöku allra Islendinga í henni. Nefndin leggur þess vegna til að þing- ið kjósi 10 manna nefnd, 7 konur og 3 menn, sem fastanefnd til eins árs og feli henni að hafa alla meðferð þessa máls með höndum í sambandi við stjórnar- nefnd, sem tekið hefir verið fram. Winnipeg 28. febr. 1930. S. Halldórs frá Höfnum,.. ólína Pálsson Dorothea Pétursson T. Haukur Sigbjörnsson Guðm. Arnason Var nefndarálitið samþykt umræðu- laust. Hófst nú útnefning í fastanefndina. Voru þessi útnefnd: S. H. frá Höfnum, Haukur Sigbjörnsson, G. S. Thorvaldson, Mrs. ölina Pálsson, Mrs. Jónína Kristj- ánsson, Mrs. Guðrún Jónsson, Mrs. Þór- unn Kvaran, Mrs. Ragnheiður Davíðs- son, Miss Dóra Benson, Mrs. Dorothea Pétursson. Lagt til að loka útnefningu (H. Gísla- son — Eir. Sigurðsson.) Ötnefndir svo alilr kjörnir i einu hljóði. Manitobahátíðin og landnám Islend- inga lá því næst fyrir. Séra R. E. Kvar- an las svo hljóðandi nefndarálit. Alit nefndar er fjallar um greinargerð fyrir Iandnámi Islendinga í Manitoba. Eins og kunnugt er, verður 60. afmæli Manitobafylkis hátíðlegt haldið á þessu sumri. Hafa forráðamenn fylkisins lát- ið það í ljós, að þeir mundu leggja kapp á að safna og birta drög til sögu þjóð- flokka þeirra, sem fylkið hafa bygt. Jafnframt hefir verið tilkynt, að þakk- látssamlega yrði þegin öll aðstoð, sem stuðlað gæti að því, að slík greinargerð yrði sem fullkomnust og greinilegust. Vill nefndin leggja áherzlu á, að henni virðist islenzkum mönnum næsta skylt að bregðast við og sjá um, að greinar- gerðin fyrir íslenzkum landnámsmönn- um fylkisins ,starfi þeirra, afrekum og lífi, verði samin. Og er þá enginn aðili sjálfsagðari í því máli en félag vort. Fyrir þá sök leggur nefndin til: 1. Að stjórnarnefndin hlutist til um °S sjái um, að valinn verði hæfur mað- ur til þess að semja ritgerð um Islend- inga í Manitoba, er afhent verði stjórn fylkisins eða þeim mönnum, er með höndum hafa bókmentalega hlið minn- ingarhátíðarinnar. 2. Að stjórnarnefndin sjái um, að menn verði fengnir til þess að skrifa ít- arlegar greinargerðir fyrir Islendingum í væntanlegar hátíðarútgáfur stórblaða fylkisins, sem gefnar verða út við það tækifæri, ef því yrði við komið. Á þingi Þjóðræknisfélagsins, 28. fe- brúar, 1930. Ragnar E. Kvaran Benjamín Kristjánsson Hjálmar Gíslason. Samþykt að ræða álitið lið fyrir lið. Ari Magnússon lagði til að samþykkja fyrsta lið; Eir, Sigurðsson studdi. Sam- þykt. Annar liður var og samþyktur samkvæmt tillögu séra F. A. Friðriks- sonar, er G. S. Friðriksson studdi. Nefnd arálitið síðan samþykt i einu hljóði. • Endurskoðað álit húsnæðis- og bóka- safnsnefndar kom þá fyrir þingið, lesið og skýrt af séra R. Marteinssyni. Nefndin í húsnæðis- og bókasafnsmál- inu finnur til erfiðleika að finna nokkra varanlega úrlausn. Hún telur það mjög miklu máli skifta, að félagið eignist heim- ili hér í Winnipeg, sem gæti orðið mið- stöð fyrir starfið. Hins vegar hafa til- raunir til að nálgast það takmark, leitt í ljós svo miklar hindranir á þeirri leið, að ekki virðist nokkurt viðlit, að þvi tak- marki verði náð á næsta ári.. Það sem nefndinni helzt finst viðráðanlegt og hún þess vegna mælir með, er eins og nú skal greina: 1. Að bækurnar, sem félagið nú á, séu fluttar á hentugan stað í hagnýta skápa, skrá samin og safnið opnað til útlána. 2. Að framkvæmdarnefndinni sé heim- ilað að greiða bókaverði sanngjarna þóknun. 3. Framkvæmdir allar og frekari við- leitni til heppilegrar niðurstöðu í hús- næðismálinu felist framkvæmdarnefnd- inni. Rúnólfur Marteinsson B. Dalman Ólafur S. Thorgeirsson Eiríkur H. Sigurðsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.