Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 129

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1936, Síða 129
Þórður 111 lenzka ræðu við þetta tækifæri. Forseti dagsins, ungur bygðarbúi og liinn skörulegasti, lýsti því yfir að skortur á íslenzkum ræðumönn- um í bygðinni væri sér hrygðar- efni. Tímabært væri það því í alla staði, að stofna til íslenzkunáms í bygðinni, ef bygðarmenn vildu halda áfram að vera Islendingar. 0g þetta sagði hann á ensku! Um það bil að forsetinn hóf mál sitt var bíl ekið fast upp að áheyr- endapöllunum. Úti úr bíl þeim sté roskinn maður, vel búinn og hinn föngulegasti. Hann leit kunnug- lega og nærri gletnislega til áheyr- enda. Aðkomumaður þessi tók sér sæt.i á einum pallinum og virtist fylgjast vel með öllu, sem fram fór. Sást hann klappa lof í lófa þegar “Ó, Gruð vors lands” var sungið af söngflokk bygðarinnar. Aðalræðumann dagsins gerði forsetinn kunnugan með heppileg- um formála. Yar það ungur ensk- ur lögmaður. Ræðumaður sá hrós- aði Islendingum á hvert reipi fyrir þjóðrækni og þegnhollustu. Þau hamaskifti Islendinga kvað hann lofsverð, að nú væri þeir í tölu fremstu þegna landsins. A eftir honum talaði ung stúlka, sem ver- ið hafði barnaskólakennari í bygð- mni. Lagði hún áherzlu á námfýsi og gáfur íslenzkra unglinga og barna. Kvaðst hún aldrei hafa kent efnilegri börnum og oft hefði það hrygt sig, að hún gat eigi kent þeim íslenzku! Forntunga sú mætti eigi gleymast og hefði mikilvæga þýðingu fyrir æðri og lægri stofn- unir landsins. Hlaut hin unga stúlka glymjandi lófaklapp — og klöppuðu einna ákafast “aðkomu- maðurinn” áður umræddi og for- seti dagsins. Þegar forsetinn var í þann veg- inn að tilkynna að skemtiskrá dagsins væri lokið, gekk þessi að- komumaður til hans og hafði tal af honum í lágum hljóðum. Við það varð forsetinn allur að einu brosi, sneri sér að áheyrendum og lýsti því yfir, að til bygðarinnar væri kominn gestur — sem segði til nafns síns sjálfur — og ætlaði að segja fáeins orð á íslenzku. Hinn aldni aðkomumaður sté þá upp á ræðupallinn og hóf mál sitt: “Iierra forseti! Kæru íslend- ingar! Eg heiti Þórður Kristjáns- son og dvaldi hér í bygð í fáeinar vikur fyrir fjörutíu árum síðan. Eg vann mér ekkert til frægðar hér um slóðir og tel því ólíklegt að nokkur lifandi sála muni nafn mitt” (lófaklapp dundi nú við frá eldra bygðarfólki og kvenmanns- rödd heyrðist hrópa: ‘Eg skyldi nú segja að við munum eftir þér, Þórður !’)• Við það glaðnaði yfir svip ræðumaims, þó við lægi að honum yrði orðfall. Hélt þó á- fram: ‘ ‘ Þetta gleður mig og hress- ir sál og sinni — því það verð eg að játa að 'eg varð fyrir vonbrigð- um að heyra ekki blessaða íslenzk- una mína hljóma frá þessum ræðu- palli! Eg hefi dvalið í útlegð í f jörutíu ár, ef svo má að orði lcomast. Á því langa tímabili hefir mér þó auðnast að lialda íslenzku kunnáttu minni við óskertri. Eg giftist konu af norskum ættum og kendum við börnum okkar eftir föngum bæði norsku og íslenzku. Sonur minn, sem yngstur er barna minna, er nú á Islandi, og í ráði að liann giftist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.