Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 31
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 20 ÁRA 7 stæðisþrá einstaklinganna varð naumast líft við að búa. Fundur var boðaður að heimili Árna Eggertsonar 10. jan. 1917, til þess að ræða um stofnun íslenzks Þjóðræknisfélags í Winnipeg. — Fundurinn var ekki alment auglýst- ur svo þeir komu aðeins sem fundar- boðið fengu. Fundarstjóri var kos- inn Árni Eggertson og skrifari Frið- rik Sveinsson. Skýrði fundarstjóri tilefni fundarins. Til máls tóku Jón J. Bíldfell, séra Runólfur Mar- teinsson, séra Björn B. Jónsson, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, séra Friðrik J. Bergmann, Jóhannes Sigurðsson og fl. Allir voru ræðumenn því nieðmæltir, að stofnað yrði íslend- ingafélag, er gæfi út tímarit málum sínum til stuðnings. Kosin var 15 nianna nefnd til að undirbúa al- niennan fund (Hkr. 18. jan. 1917), en fundur sá var aldrei boðaður, og féll svo málið niður að því sinni. Leið svo hátt á annað ár að ekkert var gjört. En þá var fundur boðað- Ur í samkomuhúsi Skjaldborgar safnaðar 80. sept. 1918, fyrir for- Sóngu Sigurbjörns Sigurjónssonar Prentara, Thórðar gullsmiðs Jóns- sonar, Dr. Sig. Júl. Jóhannessonar °g einhverra fleiri er ekki eru nafn- greindir í fundarboðinu, (Voröld, 24. ®®PL 1918). Fundurinn var fámenn- Ur og hafði ekki verið vel auglýstur. Lrá gjörðum fundarins skýrir fund- arskrifarinn á þessa leið: : ‘Fundur kallaður til að ræða um stofnun Þjóðræknisfélags, haldinn í samkomuhúsinu Skjaldborg, 30. SePt. 1918. Forseti fundarins kosinn Rev. R. Marteinsson. Skrifari fundarins kosinn S. D. B. Stephansson. Forseti bað þá er boðað hefðu fundinn að taka til máls, og gefa við- stöddum hugmynd um hvað fyrir þeim vakti. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, skýrði frá að hann væri einn af þeim er kallað hefðu fundinn. Taldi ástæð- una þá að nú virtist vera kominn tími til að mynda hér íslenzkt Þjóð- ræknisfélag, — sem nokkrum sinn- um hefði verið talað um hér í bæ. Væri slík félagshugmynd nauðsyn- leg af mörgum ástæðum, meðal ann- ars gæti slíkt félag átt byggingu, þar æfinlega mætti taka á móti ís- lenzkum gestum er í bæinn kæmu.— hafa bókasafn, listasafn, fundarsaM, o. s. frv. Gat þess að allareiðu stæði til boða frá einum velunnara þess- arar 'hreyfingar aMáMtlegt bókasafn. TiMaga, Sig. Vilhjálmssonar, Sig. Júl. Jóhannessonar, að kosin sé 9 manna nefnd til að hrinda máMnu áfram. Sigurbj. Sigurjónsson gat þess að fyrir 2 árum hefði verið haldinn fundur í húsi Árna Eggertsonar, til að ræða einmitt um sama mál. 9 manna nefnd hefði þá verið kosin til að hafa framkvæmdir, og á þeim eina fundi sem nefndin hafði haldið síðan, hefði henni komið saman um að hreyfa ekki við máMnu meðan stríðið stæði yfir. Helgi Sigurðsson taldi enga á- stæðu að bíða með myrfdun félags- ins vegna stríðsins. Eiríkur Þorbergsson var eindreg- ið með uppástungunni. Mrs. G. J. Goodmundson vildi láta stofna félagið strax. Lagði til að 15 manna nefnd væri kosin til að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.