Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 40

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 40
16 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA öðrum félögum, þar sem um aðalfé- lag og undirfélög er að ræða, ef þau sjálf ákveða að svo skuli vera. 3. Ársgjald skal vera tveir doll- arar fyrir hvern mann eða hverja konu, sem í félaginu er, hvort sem hann eða hún er meðlimur allsherj- arfélagsins eða einhvers undirfé- lags, þeir sem vilja gjörast meðlim- ir æfilangt, geta það með því að borga 50 dollara gjald til félagsins eitt skifti fyrir öll. 4. Hverri félagsdeild sem stofn- uð kann að verða, skal stjórnað af nefnd, sem hún kýs sér sjálf. í nefndinni skulu vera forseti, skrif- ari, féhirðir og tveir meðráðendur. Einnig skal hver deild hafa vald til að kjósa sér hverja aðra starfsmenn, sem hún álítur nauðsynlega. Hver deild hefir algjörða sjálf- stjórn í öllum sínum málum, en aldrei mega gjörðir þeirra koma í bága við tilgang allsherjar félagsins. Starf undirdeilda skal vera einkum það, að sjá um íslenzku kenslu, hver í sinni bygð, að sjá um bókasöfn og þesskonar, er þær kunna að koma á fót, eða sem kunna að koma undir þeirra yfirráð, þar sem íslenzk bókasöfn eru nú til; og ennfremur að framkvæma hvað annað, sem þær álíta tiltækilegt sé að gjöra íslenzku þjóðerni og máli til viðhalds. 5. Allsherjar félagið skal halda ársfund á tilteknum stað og tíma; skal hver deild kjósa fulltrúa fyrir hverja 50 meðlimi til að mæta þar. Ársfundur kýs stjórn fyrir allsherj- ar félagið, og skulu níu ménn eiga sæti í henni. Nefndin kýs sér em- bættismenn, og skulu þeir vera: forseti, vara-forseti, skrifari, vara- skrifari, féhirðir og vara-féhirðir. 6. Stjórn allsherjar félagsins skal framkvæma alt, sem henni er falið á hendur, á ársfundi félagsins og sem lýtur að starfi félagsheild- arinnar, eða hvað annað sem árs- fundur gefur henni vald til að fram- kvæma, svo sem: útgáfu bóka og ársrits, kenslu í íslenzku við háskóla, stofnun íslenzkrar deildar við lista- safnið hér í Winnipeg o. fl. 7. Sérhver deild skal gjalda árs- skatt til allsherjar félagsins, sem nemi einum dollar af hverjum með- lim. Ofanskráð atriði eru lögð fyrir hina háttvirtu þrjátíu manna nefnd aðeins sem bendingar, er hún geti stuðst við, við undirbúning máls- ins fyrir fund þann, er boðaður hef- ir verið 25. marz næstkomandi. Samkvæmt fundarboðinu, hófst stofnfundur Þjóðræknisfélagsins að kveldi þriðjudagsins 25. marz 1919, í samkomuhúsi Goodtemplara í Winnipeg (Hkr. 3. apríl 1919). — Fundur var settur kl. 8. Mættir voru 32 erindsrekar frá hinum ýmsu bygðarlögum, auk þeirra 15 frá Win- nipeg, er kjörnir voru á fundinum 18. marz, og áður getur. Fjölda margir fulltrúar bættust við morg- uninn eftir, einkum úr Álftavatns og Grunnavatnsbygðum vestan Manitoba-vatns og Nýja-íslandi. —- Alls voru þar fulltrúar saman komn- ir frá 22 stöðum utan úr sveitum, —- Dakota, Saskatchewan og Manitoba. Svo fjölment var gesta, áður en fundurinn tók til starfa, að færri fengu sæti en vildu. Fundarstjóri var kosinn Jón J. Bíldfell og skrif- ari séra Guðm. Árnason. Skýrði (Framhald á bls. 115)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.