Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 42
18 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA embætti 1862. Lifði hann í Reykja- vík það, sem eftir var, til dauða- dags 17. marz 1876. Síðustu ár ævi sinnar varð hann hrumur mjög; en er hann gat uppi setið, var hann að reikna eða fást við önnur störf og gat helzt aldrei óvinnandi verið. Björn Gunnlaugsson var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Ragn- heiður Bjarnadóttir (t 1834), ekkja Jóns Jónssonar kennara, er fórst undir Svörtuloftum 1817. Henni kvæntist Björn 1825 og átti við henni eina dóttur barna, Ólöfu, er síðar giftist Jens Sigurðssyni rektor. Síð- ari kona Björns var Guðlaug Ara- dóttir frá Flugumýri (fl873), áður gift Þórði Bjarnasyni í Sviðholti. Báðar voru konur Björns hinar á- gætustu; er þess sérstaklega getið um Guðlaugu, að hún hafi verið mjög gáfuð kona og mentuð. En báðar áttu þær sammerkt í því að létta öllum búsáhyggjum af Birni; hann bjó í Sviðholti áður en hann fluttist til Reykjavíkur, en mun lítið hafa verið fyrir búskap gefinn; var hann allur í vísindunum og vissi oft ekki, hvað fram fór í kringum hann. Sjálfum er Birni lýst þannig í Landfræðisögu Thoroddsens:1) — “Björn Gunnlaugsson var að ytri ásýndum hár maður vexti og þrek- inn að því skapi, beinastór og herða- mikill og nokkuð lotinn í herðum, ennið hátt og andlitið stórskorið. Mynd sú, er Sigurður Guðmundsson gerði af honum 1859 og síðan var steinprentuð, er mjög lík.” — Björn var ekki fljótgáfaður, en hafði skarpan skilning. “Eg er ekki fljót- ur að skilja,” sagði hann um sjálf- an sig, “en eg skil, þegar eg skil.” Hann var trúmaður mikill, þótt hann féllist ekki á allar kenningar kirkjunnar, gæti t. d. ekki fellt sig við útskúfunar-kenninguna, og trú hans var heit og einlæg. Meðal alþýðu var Björn í miklu áliti, einkum fyrir stærðfræði-þekk- ingu sína, og héldu jafnvel sumir, að hann gæti reiknað þá dauða. Björn var ágætur kennari fyrir þá, sem eitthvað vildu læra, einkum í stærðfræði og var þá hinn liprasti til að útskýra það, en aðrir lærðu lítið hjá honum. Allir báru þó virðingu fyrir honum og var hann mjög ástsæll af lærisveinum sínum. — Lærisveinar Reykjavíkur skóla gengust fyrir því 1860, að mynd hans var steinprentuð og færðu þeir honum kvæði, er Matthías hafði ort, við brottför hans frá skól- anum 1862. Það eru einkum tvö afrek, er menn nú minnast Björns Gunnlaugs- sonar fyrir, landmælingar hans að Uppdrætti íslands á árunum 1831- 43, og að hann kvað hið litla fræði- og trúarrit “Njólu” einmitt á þess- um sömu árum. Hér verður einkum vikið að því sðara. I. öllum dómbærum mönnum ber saman um það, að landmælingar Björns Gunnlaugssonar og upp- drættir hafi verið hið mesta þrek- virki. Það var ekki lítið í ráðist af liðlega fertugum manni að mæla upp allt landið, að strandlengjunni einni undanskilinni, við litla hjálp, illan útbúnað og með ónógu ferðafé, þegar þess er gætt, hve sumarveðr- 1) Landfræðisaga, IV, bls. 302—5.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.